Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Qupperneq 106

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Qupperneq 106
Tímarit Máls og menningar isbúningum kölluðu upp nýjustu blöðin og hvellar raddir þeirra færðu mönnum nýja von. Ég var farinn að hlæja að þessu stríði Winníar. Svo námum við staðar til að horfa á eitthvað sem var að gerast í hliðargötu. Löng halarófa af fólki stóð fyrir framan glerdyr. Það var ekki að sjá á því neinn ótta og það talaði ekki einu sinni saman, en stóð rólegt og þolinmótt og beið þess að vera hleypt inn í hópum. Þegar það kom aftur út um aðrar dyr, voru allir með kringlótt málmhylki á handleggnum. Þetta gátu aðeins verið gasgrím- ur. „En þetta er nú bara öryggisráðstöfun,“ sagði ég við Winní. „Það býr ekkert á bak við.“ Við sátum smástund á horninu á Café de la Paix og horfðum á fólkið. Sumir karlmannanna voru í hvítum vestum með einglyrni en konurnar með spangargleraugu og smávaxna loðhunda í bandi. Við hlógum að þeim og öryggiskennd okkar jókst við að horfa á þau — maður átti bágt með að hugsa sér stríð meðan þau sætu þarna. Enginn gæti litið þannig út ef það væri að koma stríð. Við töluðum ákaft saman meðan við sátum þarna og það birti upp í huganum. Eins og þegar maður tekur gleði sína á ný. Við mundum eftir litlu veitingahúsi sem við höfðum komið í fyrir nærri tíu árum, þar sem dauft sólskin barst inn gegnum smáköflóttar gardínur og við borðuðum þann besta mat sem við höfðum nokkru sinni bragðað. Við ákváðum að kanna hvort við gætum fundið staðinn, hvort veitingahúsið væri þar enn, og fórum strax af stað. Það var langt að fara og við urðum að leita lengi, en við fundum staðinn og þar var allt eins og forðum. Það voru líka sömu hjónin sem ráku veitingahúsið. Við sátum í daufu sólskininu innan við smáköflóttu gardínurnar og okkur fannst, af því hvernig okkur var þjónað til borðs að kynni okkar væru rétt að hefjast, að við værum alls ekki gift, og að Winní væri bara ástmey manns og ég ástmaður konu. Veitingamaðurinn veitti koníak og síðan kom röðin að mér, og við sögðum hvor öðrum á þrem tungumálum að það yrði ekkert stríð. Og veitingamaðurinn og kona hans brostu eins og stríð væri fjarstæða í veröld sem við tvö byggjum í. Hvernig gæti orðið stríð í heimi þar sem ástin hefði blossað upp á ný? „. . .Pas guerre, kein Krieg, no war. . .“ Það sem eftir var dagsins styrktum við með okkur þessi hughrif, og seint um nóttina ákváðum við að fara ekki heim. Við hefðum að 504
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.