Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Qupperneq 100

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Qupperneq 100
Tímarit Máls og menningar ýmsum einkennum í fari séra Sigvalda en tekur um leið fram að hann sé í rauninni ófróður um hagi prests og gjörðir. Þessa eru víða dæmi: . . . var hann nærri orðinn prófastur . . . en svo atvikaðist samt, að ekki öðlaðist hann þá tign; látum vér oss litlu varða, hverjar orsakir til voru, enda höfum vér fáar sögur um embættisstörf séra Sigvalda eður hluttekning hans í alþýðlegum málum . . . (56) Ekki höfum vér neinar sannar fregnir um það, hvernig farið hafi um áheit það, er séra Sigvaldi gjörði kirkjunni á Stað . . .; þó getum vér ekki borið á móti því, að oss virðist það ei alllítið vafamál, hvað orðið hafi um efningu þess heits . . . (93) A svipaðan hátt er ekki sagt berum orðum að Sigvaldi komi af stað orð- rómnum um þungun Sigrúnar og falsi bréf til að rægja hana við Þórarin; það er aðeins gefið í skyn. Söguhöfundur ber líka fyrir sig almannaróm og er með dylgjur: . . . var honum þá veitt brauðið að Stað, og gengu um það ýmsar sögur, með hverjum atburðum það hafði orðið. Aldrei þótti séra Sigvaldi neinn afburða kennimaður, enda sögðu kunnugir hann fremur æfa sig í að lesa ræður, með hvaða hönd, sem þær væru ritaðar, en í því að semja þær sjálfur; . . . (58-9) Niðurstaða okkar er að persónulýsing Sigvalda sé góð vegna þess hvað lesandanum er látinn eftir stór hluti hennar. Rétt eins og persónur sögunn- ar veit lesandinn ógjörla hvar hann hefur séra Sigvalda. Ymislegt í fari prestsins þekkir hann aðeins af óljósri afspurn en gerir sér því meiri hug- myndir sjálfur, áþekkt því sem á sér stað í kynnum fólks á vettvangi dags- ins. Blekkingin felst í því að lesandinn eignar söguhöfundinum sitt eigið ímyndunarafl en listfengi höfundarins felst engu síður í að virkja það. Þegar að er gáð eru líkindin milli séra Sigvalda og söguhöfundar mikil, til dæmis er söguhöfundurinn ekki síður lævís en presturinn. Þetta kemur fram þegar vafasöm ættartala Sigvalda er rakin í því skyni að gera hann tortryggilegan. Þá minna þau dæmi sem tekin voru af aðferðum söguhöf- undar við að lýsa Sigvalda á aðferðina sem prestur beitir þegar hann kemur sögunni um þungun Sigrúnar af stað. Sigvaldi talar um „ótætis kvisið“ (243) á sama hátt og söguhöfundur ber fyrir sig almannaróm. Munurinn er sá að við fáum staðfestingar fyrir dylgjum söguhöfundar eftir því sem líður á söguna en dylgjur Sigvalda reynast ekki á rökum reistar. Höfuðeinkenni séra Sigvalda er ágirnd og öðru fremur girnist hann völd, hann vill stjórna fólkinu í kringum sig. Vitanlega er það sama að segja um söguhöfundinn. Það sem skilur á milli er að söguhöfundur hefur völdin, 234
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.