Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Side 103

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Side 103
Maður eða kona ? Heimildir 1) Umberto Eco. Nafn rósarinnar. Thor Vilhjálmsson þýddi. Svart á hvítu, Reykjavík 1984, bls. 459. 2) Sbr. Hugtök og heiti í bókmenntafræði. (Ritstj. Jakob Benediktsson), Bók- menntafræðistofnun H.I. - Mál og menning, Reykjavík 1983. Um aðalpersónu bls. 13. 3) Steingrímur J. Þorsteinsson. Formáli að Manni og konu. Reykjavík 1968, bls. 8. Upplýsingar um æviatriði höfundar eru fengnar úr nefndum formála og öðrum slíkum eftir Steingrím í Islenskum úrvalsritum: Jón Thoroddsen. Ljóð og sögur. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík 1950. 4) Carpenter, William H. „An Icelandic novelist“. New Englander and Yale Re- view - maí, New Haven 1887, bls. 469. 5) Þannig hefur til dæmis verið talið að sagan af þrengingum elskendanna í Manni og konu og frásögnin af bréfafalsinu sem veldur aðskilnaði þeirra sé runnin frá sambærilegum atvikum er áttu sér stað í lífi Jóns sjálfs og Þóreyjar móður hans. Annars er sagt að aðalkveikjan að Manni og konu hafi verið viðskipti Þóreyjar og prests nokkurs sem reyndi eftir lát manns hennar að ná af henni ábúðarrétti á Reykhólum, þar sem hún bjó. I ítarlegu riti um Jón og skáldsögur hans fjallar Steingrímur J. Þorsteinsson mikið um þessar fyrirmyndir. Hann helgar séra Sigvalda til dæmis langan kafla og er þráður þeirrar umfjöllunar að mestu bund- inn við að sýna fram á að hve miklu leyti prestur einn fyrir vestan, Friðrik Eggertz, kann að vera fyrirmynd Jóns að Sigvalda (Steingrímur J. Þorsteinsson. Jón Thoroddsen og skáldsögur hans. Helgafell, Reykjavík 1943, bls. 370). Þessu hafði verið haldið á lofti um langa hríð og niðjar séra Friðriks jafnvel kvatt sér hljóðs til að andmæla þessu. (Sbr. Guðmundur Eggertz. „Breiðafjarðarheimili fyrir 50 árum“.yó'rð, 2. hefti, 3. árg., Reykjavik 1943). 6) Sbr. Olafur Jónsson. „Artíð Jóns Thoroddsen". Skírnir, tímarit Hins íslenska bókmenntafélags, 142. árg., Reykjavík 1968, bls. 7—11. 7) Jón Thoroddsen. Maður og kona. Helgafell, Reykjavík 1968. Vitnað er til blað- síðutals þessarar útgáfu bókarinnar innan sviga á eftir hverri tilvitnun. 8) Maður og kona er 3. persónu frásögn með alvitrum söguhöfundi sem lætur þó stundum eins og vitneskja hans sé mjög takmörkuð. Söguhöfundur er „sá hluti rithöfundarins sem birtist í sögunni. Þessi söguhöfundur verður að vera sjálfum sér samkvæmur innan verksins, og hann breytist ekki.“ (Njörður P. Njarðvík. Eðlisþættir skáldsögunnar. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 1981, bls. 330 9) Það má að vísu gefa því gaum að sagan er rétt rúmlega hálfsögð þegar Jón Thoroddsen deyr og verki hans lýkur. I fyrri hlutanum hefur Sigvaldi yfirhönd- ina og getur þokað markmiðum sínum áleiðis. Það má aftur á móti gera því skóna að í þeim hluta sögunnar sem aldrei var skrifaður hefði dæmið snúist við, hlutur Þórdísar orðið stærri og hún náð yfirhöndinni í samskiptum þeirra. Þessa sér þegar stað í fyrstu köflum seinni hlutans, í samræðum þeirra prests og í samtölum Þórdísar og Sigrúnar. 237
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.