Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Qupperneq 19

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Qupperneq 19
ugum, verið þeytt inn í hringiðuna og við getum ekki setið hjá. Rök jafnréttisins Um þessa hlið málsins fjallar Kristján Amason ágætlega í Morgunblaðsgreininni sem áður var getið. Hann segir að greinar- lokum að meginröksemd sín fyrir þýðing- arskyldunni sé réttur Islendinga til að fá þjónustu sjón- varpsstöðvanna framreidda á móðurmáli sínu, þannig að vald á íslensku dugi til að njóta efnisins. Ef svo er komið að „íslensk- ir“ fjölmiðlar selja löndum sínum þjónustu á tungumáli sem ekki er móðurmál þeirra, þá er fólki mismunað. Boðið er upp á þjónustu sem ekki allir geta notið. (Morg- unblaðið 24. janúar). Um leið og þetta er geysisterk röksemd sem auðvelt er að fallast á em kröftug mótrök líka auðfundin. Misréttið er nefnilega löngu komið á. Það er bein afleiðing af hinni gerbreyttu heimsmynd, þar sem við emm í hringiðunni miðri, að sá sem vald hefur á erlendu máli (hvað þá erlendum málum) er betur settur en hinn sem aðeins hefur að- gang að upplýsingum á íslensku. Því fer vitanlega líka víðsfjarri að okkur sé kleift að íslenska allt það sem alþýða manna þyrfti að fá af upplýsingum. Til þess hefur þjóð af okkar stærðarflokki ekkert bolmagn. Við verðum þess vegna áreiðan- lega að beina miklum kröftum að kennslu í erlendum tungumálum. Af því stafar ís- lenskri tungu engin hætta — ef kennsla og þjálfun í henni er ekki látin drabbast niður. Þrátt fyrir þessi augljósu gagnrök er samt nauðsynlegt að hugleiða jafnréttisrök Kristjáns mjög vel. Það er vitanlega í beinni mótsögn við opinbera stefnu flestra ef ekki allra íslenskra stjómmálaflokka að ríkis- fjölmiðlar fóðri okkur á útlensku. Þetta er að vísu löngu orðin hefð þegar söngtextar eiga í hlut, einkum dægurtextar, en allt tal hefur hingað til verið íslenskað með einu eða öðm móti. Verði frá því horfið er nauð- synlegt að skilgreina íslenska menningar- stefnu upp á nýtt. Rök fjölmiðlanna Það voru íslensku sjónvarpsstöðvamar sem bmtu á bak aftur reglugerðarákvæðið um þýðingarskyldu. Stöð 2 reið á vaðið og braut lög — með þeirri séríslensku afleið- ingu að lögunum var breytt til þess að þurfa ekki að neyða neinn til að fara eftir þeim. Þetta er hundgömul lenska en ekki endilega geðslegri fyrir það („Heyra má ég erkibisk- ups boðskap en . . „Veit ég að bann þitt er rétt og sökin nóg en . ..“). Það er alveg sama þótt einhverjum þyki túlkun reglu- gerðar á lögum óeðlileg (sbr. viðtal við Þorvarð Elíasson í Morgunblaðinu 16. janúar 1991), aðferð hins siðmenntaða þjóðfélags er sú að fá reglugerðum eða lögum breytt, ekki byrja á að brjóta þau. Utvarpsréttamefnd komst að þeirri sjálf- sögðu niðurstöðu 17. janúar að útsend- ingar Stöðvar 2 á fréttum CNN ótextuðum væru reglugerðarbrot. Stjórn íslenskrar málnefndar varaði við lítt hugsuðum breyt- ingum á reglugerð um þýðingarskyldu en engu að síður lét menntamálaráðherra und- an og breytti reglugerðinni 17. janúar. Eng- um mun blandast hugur um að þá var m.a. TMM 1991:1 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.