Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Qupperneq 44

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Qupperneq 44
fyrri ára. En þær hafa annað yfirbragð. Verkstæði Frankensteins hefur vikið fyrir björtum og sótthreinsuðum tilrauna- og skurðstofum nýtískulegra sjúkrahúsa. Þessar myndir byggjast á djúpstæðri tækni- fælni, hræðslu við tæknivætt kerfi þar sem lítill greinarmunur er gerður á manni og vél eða hluta vélar. í Coma býr skelfilegur veruleiki undir dauðhreinsuðu og ópers- ónulegu yfirborði; fjöldi ungs fólks endar ævi sína í óskýranlegu dauðadái eftir hættu- litla uppskurði. Og ekki nóg með það: fólk- ið er notað sem líffærabanki. Það ríkir ekki lengur spenna á milli sjálfsvem og hlutvem líkt og í Frankenstein. Einstaklingurinn hefur runnið saman við vélbúnað er sviptir hann sjálfstæði og einstaklingseðli: hrynj- andi líkamans verður ekki greind frá hrynj- andi vélarinnar. Eða með orðum Pete Boss: Skrímsli Frankensteins hefur sameinast skapara sínum.12 Það er eins og allt breytist í einu vetfangi. Manni verður ljóst að veröldin er ekki eins og við höldum okkur sjá hana frá degi til dags — að hugarmyndir okkar em ekki annað en orð sem klínt hefur verið á óskilj- anleg fyrirbæri. Þetta augnablik tæmir heiminn af merkingu og knýr okkur til að endur-skoða skynjun okkar og horfast í augu við eigið tóm — hið falda tilvistar- leysi. Það afhjúpar skelfingu sem við dylj- um að jafnaði undir sléttu yfirborði hversdagslífsins. Það leiðir í ljós að við lifum í merkingarheimi sem getur brotnað fyrr en varir, að hverjum og einum er eins gott að halda vöku sinni — að gmnnt er á 13 því góða. 1. Sjá Daniel Farson: Jack the Ripper. London 1972. Clive Bloom: „The House that Jack Built: Jack the Ripper, Legend and the Power of the Unknown" í Nineteenth-Century Suspense. Lon- don 1988. Colin Wilson: Inngangur að The Com- plete Jack the Ripper eftir Donald Rumbelow. London 1973. 2. Sjá Stephen G. Michaud og Hugh Aynesworth: Tecl Bundy. Conversations with a Killer. New York 1989. 3. Sjá Robin Wood: „Retum of the Repressed". I Film Comment 14, nr. 4, 1978. Morris Dickstein: „The Aesthetics of Fright". f American Films, vol. 10(1980). 4. Sjá David Punter: Tlie Literature of Terror. A History ofGothic Fictions from 1765 to the Pres- ent Day. London and New York 1980. 5. Sjá James B. Twitchell: Dreadful Pleasures: An Anatomy of Modern Horror. New York 1985. Mark Nash: „Vampyr and the Fantastic". Screen 17, no. 3, 1976. Raymond Durgnat: „Scream louder, live longer. An introduction to screen violence". The Listener 3 (1964). Noél Carroll: The Philosophy of Horror or Paradoxes of the Heart. New York og London 1990. William Earle: Autobiographical Consciousness. Chic- ago 1972. 6. Ritstjóri tímaritsins hefur bent mér á að það geti verið um fleiri möguleika að ræða. Líklegast sé að þarna fari menntaskólanemar að dimittera eða einhver að fara á ball eða 17. júní; og hausinn mannsins sé skammt undir hálsmálinu — og slík- an grímubúning sé nokkuð villandi að bendla við skynvillu. 7. Andrew Tudor: Monsters and Mad Scientists. A Cultural History of the Horror Movie. Oxford 1989. 8. Sama rit, bls. 211. 9. Philip Brobhy: „Horrality — The Textuality of Contemporary Horror Films“. í Screen 27, no. 1 (1986). 10. J.P. Telotte: „Faith an Idolatry in the Horror Film“. í Film and Literature Quarterly 8, no. 3 (1980). 11. Ted Bundy: Conversations with a Killer. 1989. Bls. 59. 12. Pete Boss: „Vile Bodies and Bad Medicine". í Screen 27, no. 1 (1986). 13. Sjá nánar grein mína: „Hnakkagróf í uppnámi" í Morgunblaðinu 16/12 og 28/12 1988. TMM 1991:1 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.