Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Qupperneq 121

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Qupperneq 121
hans. Sögur frá aðgerðatímabilinu lifa með vissum hópi manna líkt og fomsögumar forðum og em vitaskuld skemmtilegastar þegar þær em sagðar af sagnameistumm á borð við Litlajak- ann. Einar fer í þennan sagnabrunn og fiskar upp margar góðar sögur. Hér gildir þó frekar bókfestukenning en sagnfestukenning. Líkt og sagnaritarar fyrri tíðar hefur Einar fyrir sér sög- ur, allmótaðar í munnlegri geymd. En hann teygir þær og beygir að þörfum sínum, bætir eigin sögum inn í og fléttar allt saman í heild- stæða sögu í anda þeirrar söguspeki að heldur skuli hafa það sem skemmtilegra reynist. Aðgerðir Fylkingarinnar risu hæst undir lok ársins 1968 með miklum átökum sem nefnd hafa verið Þorláksmessuslagur. A sama hátt em Rauðir dagar byggðir á samsvarandi atburðum. Um hríð hafa Samtökin í andófi sínu og allra- handanna tiltækjum gengið svo fram af sam- borgurunum að lögreglan ákveður að láta til skarar skríða. Verða úr þessu mikil átök tvo ef ekki þrjá daga í röð. I þeim verða þau Ragnhild- ur og Eiríkur illa fyrir barðinu á lögreglunni. Auk þess deyr faðir Ragnhildar um þessar mundir. Eldskím Ragnhildar í átökunum brýtur hana samt ekki niður né dauði föður hennar. I lok bókarinnar er hún á leið norður í land til móður sinnar að jarða föður sinn og þótt tárin renni niður vangana heyrir hún í fjarska „tóna, dimma, djúpa, skæra“ (226). Við gemm okkur í hugarlund að hún komi aftur suður, baráttan haldi áfram. Þessi sósíalrealíski endir segir þó engan veg- inn alla söguna. Eiríki rauða, elskhuga Ragn- hildar, sósíalistanum mikla, fatast flugið. Eftir átökin hefur hann fengið sig fullsaddan. Þegar Ragnhildur segir honum að ný mótmæli séu á döfinni grípur hann fyrir andlitið og hryllir sig. í draumi hefur Ragnhildur upplifað þessa stund áður. Þau tvö eru stödd í Rauða húsinu og hún vill að þau fljúgi líkt og Pétur Pan út um glugg- ann yfir borgina. Þegar hann efast um flughæfni sína svarar hún: „Allt sem þú ímyndar þér er satt.“ (184) En Eiríkur missir flugið og fellur, jafnt í draumi sem í veruleik. í ævintýrum á borð við söguna af Pétri Pan glata menn hæfileikanum til flugs þegar efi fullorðinsáranna kemur til skjalanna. Þannig verða átökin miklu til þess að hugmyndafræðingur Samtakanna og kannski Samtökin sjálf glata bemskunni og sköpunar- gleðinni. A eftir verður allt harla leiðinlegt. Efinn tekur völdin. Hin raunsæja ímyndun Sú mikla áhersla sem Einar Már leggur á að flétta efnismiklum og margvíslegum frásögn- um saman leiðir til þess að texti sögunnar verð- ur mun tálgaðri en í fyrri sögum hans. Við höfum vanist hjá Einari myndríkum stíl fullum með útúrdúra, ljóðræna klifun og orðaleiki þannig að frásagan liðast hægt áfram í miðri flugeldasýningunni. I Rauðum dögum eru hlið- arsporin fá og myndmál allt hnitmiðaðra en áður. Enda þótt styrkur sögunnar sé hröð frá- sögn bregður einstaka sinnum fyrir gamalkunn- um stflbrigðum í myndgerð sem minna á tækni hasarblaðahöfunda. Undrun er lýst svo á einum stað: ,,„Eg er svo aldeilis ...“ Herbergið fylltist af upphrópunarmerkjum." (154) Myndræn er einnig lýsingin á því þegar Ragnhildur er komin að því að ákveða suðurför sína: Hún hafði fleygt teningunum upp í loft og þar sátu þeir. Kannski áttu þeireftirað breytast í stjörnur og lýsa henni leiðina. Þeir gátu líka fallið til jarðar og splundrast út um allt. Veröldin var í höndum augnablikanna ... (11-12) Persónur bókarinnar eru dregnar fáum dráttum en stórum. Þetta gerir þær gjaman ýkjukenndar og fígúrulegar. Asamt með ævintýralegum at- burðum sögunnar eiga þær þátt í að gera texta bókarinnar að eins konar kjötkveðjuhátíð orða. Lítið er um samtöl í bókinni og takmarkað rými geftð heimspekilegum, pólitískum og sið- ferðislegum vangaveltum. Persónur tala þá TMM 1991:1 111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.