Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Qupperneq 53

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Qupperneq 53
arþjóð, því er nú djöfuls ver. Rússar hinsvegar, þeir eru menningarþjóð, þrátt fyrir allt. Ég var ekki viss um hvort ég gæti samþykkt þennan samanburð eða hvað ætti að gera við hann. Svo kom að því að við þurftum að eiga orð saman um Gorbatsjov. Merkilegt fyrirbæri þessi Gorbatsjov, sagði Júra, ég skal játa það að ég átti ekki von á honum. En hvað getur hann gert svosem? Ojæja, sagði ég. Menn hafa þó fengið málið aftur. Eitt er að kjafta, annað að gera eitthvað, sagði hann. I fyrravor hafði Júra svo komist að niðurstöðu um perestrojkuna og kallaði á mig í símann: Gorbatsjov er búinn að vera, sannaðu til. Honum verður steypt bráðum. Skrifaðu hjá þér nafn: Boris Gromov, herforingi úr stríðinu í Afganistan. Hann er næsti einræðisherra Rússlands. í ágúst var engu líkara en sagnarandi Júra hefði farið með rétt mál eina ferðina enn, þótt ekki færi mikið fyrir Boris Gromov í fréttaskeytum. Það fór samt á annan veg. Og nú var komið að því að við Júra værum sammála. Við vorum báðir fegnir því að valdaránið í Moskvu mistókst. Og þó ekki nógu fegnir því við gátum ekki búist við því að gamlir vinir og samferðamenn ættu á góðu von. Hann sendi mér ljósrit af sögu eftir Petrúshevsköju um „Nýja Róbinsona“. Sagan er um rússneska fjölskyldu sem flýr allsherjarupplausn borganna æ lengra og lengra út í óbyggðir með byssuhólk og kartöflupoka og ferðaútvarp sem ef til vill nemur einhverjar fréttir, ef til vill ekki. Og kannski er einhver á leiðinni hingað, en vonandi ekki strax á morgun og svo er pabbi með byssu og ég á skíði og varðhund . . . Þetta er allt satt og svona verður þetta, skrifaði Júra neðan við ljósritið. Þeir eru að segja það í Moskvu, sagði ég í símann, að Rússland verði ný Brasilía. Nýrík stétt mafíósa og gamalla flokksgæðinga lokar sig á bak við múra og rimla og eymd og volæði allt í kring. Það er ekki ósennilegt, sagði hann. Ég var þá búinn að spyrja Júru hvað honum fyndist um hrun heims- veldisins og þegar ég kom úr símanum sagði ég við systur hans: Júra sagði, að þótt skrýtið sé sjái hann eftir Sovétríkjunum. Það er kannski ekki nema von, sagði hún. Ég hefí verið að hugsa um TMM 1992:1 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.