Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Blaðsíða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Blaðsíða 75
út sjóndeildarhringinn og auka skilning. Horfa á jörðina utanfrá — utan úr geimn- um. Það þarf að vekja fjölmiðla af forheimsk- unarsvefni. Og við þurfum vakningu í skól- um og nýja skóla, í þeim tilgangi að komast í nýtt og betra samband við tímann, um- hverfíð og andann. Kjamgóð menntun er lífsnauðsynleg undirstaða og við þurfum ekki síður að mennta fjölfræðinga en sér- fræðinga. Það á að kenna fjölfræði í skólum og þar er aðferðafræði undirstaða. Ein elsta kennslubók á íslensku er í „aðferðafræði“. Hún heitir Konungsskuggsjá. Þar kennir hinn vísi faðir syni sínum helstu boðorð og heilræði lífsins; að kunna sig meðal manna og meðal kvenna, líka hvaða kosti og þekk- ingu sjómaður þarf að bera, hverjar siða- reglur kaupmannsins eru og m.fl. Auðvitað á skilyrðislaust að vera skóli fyrir byggingarlist á Islandi, fyrir íslenska byggingarlist. Þá gætu nemendur unnið verkefni í sveitum landsins og gert tillögur til úrbóta í samvinnu við bændur. Og við þurfum líka betri bændaskóla þar sem kenndar eru námsgreinar eins og Sambúð við landið; Sjálfbær landbúnaður; Bygg- ingar og umhverfi. Við verðum að hjálpa bændum að losna úr álögum og rjúfa víta- hringi þeirra, því framtíðin býr í sveitum íslands. Til hvers ala fátækir bændur óskapnað eins og Mjólkursamsöluna og Osta- og smjörsöluna; senda frá sér úrvals hráefni í stað þess að fullvinna það sjálfir; afþakka gullið og grænu skógana? Þegar þetta er forsendan fyrir því að sveitir blómgist. Og byggingarhönnuðir eiga að vera íjöl- fræðingar og listvísindamenn eins og farið er að örla á, ekki einöjáningar sem sífellt reisa sér minnisvarða á kostnað umhverfis- ins. Frumleiki frumleikans vegna er bæði ónáttúra og hugsanaskekkja. Staðlaðar byggingar eru eitur í landslaginu vegna þess að þær falla hvergi að því. Þær eru tillitslausar og tillitsleysi við umhverfið er varanleg synd vegna þess að með því að hundsa formfegurð íslenskrar náttúru og fjölbreytni hennar er verið að skaða um- hverfi. Án tillits til forms og fjölbreytni náttúrunnar verður byggingarlist ómark- viss og misheppnuð. Hún öskrar á fólk, ögrar smekk þess og gerir það óhamingju- samt. Hamingjan býr í vinalegu umhverfi. Þess vegna þurfum við fleiri byggingar- hönnuði og verkfræðinga sem skynja landslagið, hljóðfall þess, stuðla og höfuð- stafi, þá sem kunna jafnt á gamlar bygging- araðferðirog nýjar. Þekkja söguna og bygg- ingarefnið í þaula. Eru jafnvígir á steininn, viðinn, torfíð, stálið, steypuna og glerið — hin náttúrulegu efni. Og við viljum bygg- ingarlist sem sprettur af innri aðstæðum og fellur að umhverfmu því að hún er lifandi og þá verða byggingar aðlaðandi, þær fá sál. Slík byggingarlist er ekki aðeins frumleg. Hún er líka sjálfstæð í eðli sínu og hafrn yfir auglýsingaþörfina „sjáið bara hvað ég hef gert“. Hún er líka hafin yfir ákvarðanir einhverra embættismanna um það hvemig byggja skal vegna þess að umhverfið er uppspretta frumleikans og óendanleikans og það, umhverfið, á að vera upphaf og endir byggingarlistar og mannvirkjagerðar. Þetta var fuglasöngur. Það nægir ekki að segjast elska landið og syngja því ættjarðarljóð á tyllidögum og það dugar skammt að vera mikill íslending- ur erlendis eða Landvemdari á þingi, jafn- vel Þingeyingur heima í stofu, þó svo að TMM 1992:1 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.