Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Síða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Síða 83
tillit til þess lífs sem ný og gömul skáldverk lifa innan um fólk og fólk verður að miða líf skáldverka við sinn eigin kvarða. Þó að menn frnni til dæmis eitthvert verk eins og Ólafs sögu Þórhallasonar sem byggist á þjóðsögum sem þó eru felldar undir eina heildarhugsun þannig að menn hafa kallað hana skáldsögu þá breytir það ekki bók- menntasögu fortíðarinnar um fyrstu ís- lensku skáldsöguna. Sárafáir, ef nokkrir, lásu þessa sögu áður fyrr og þá aðeins getur hún haft áhrif á bókmenntasögu okkar ef fólk byrjar núna að lesa Ólafs sögu unn- vörpum og gera hana þannig að hluta af sinni lestrarreynslu, eða „bókmenntasögu“. Þannig takmarkast sú bókmenntasaga sem gerist meðal lesenda við þau verk sem lesin eru á hverjum tíma en ekki þau verk sem eru skrifuð og/eða útgefin. íslendinga- sögur fá t.d. mikið rúm í fombókmennta- sögu okkar nú á dögum enda þótt lítt þekktar afþreyingar- og spennusögur hafi verið vinsælli til foma rétt eins og nú. Og Jónas er stórstimi bókmenntasögu okkar um fyrri hluta 19. aldar þó að samtímamenn hans hafi flestir hneigst að annars konar ljóðlist en hann iðkaði. Enda þótt það sé Þannig takmarkast sú bók- menntasaga sem gerist meðal lesenda við þau verk sem les- in eru á hverjum tíma en ekki þau verk sem eru skrifuð og/eða útgefin. vissulega verðugt rannsóknarefni að gera grein fyrir öllum bókum sem út koma eftir tiltekinn, svæðisbundinn þjóðfélagshóp á vissu árabili og kalla slíka rannsókn bók- menntasögu þá er það ekki bókmenntasaga í þeim skilningi að nokkur maður hafi nokkru sinni upplifað þá sögu; að sú saga hafi nokkm sinni gerst fyrr en í hinni fræði- legu rannsókn. í samræmi við þá heims- mynd einstaklingsins sem nú ryður sér til rúms hefur hver einstaklingur sína bók- menntasögu sem er samansett af þeim verk- um sem hann hefur lesið og heyrt. Hvemig hann tengir þessi verk innbyrðis og sjálfan sig við verkin getur síðan orðið nokkuð erfíð flækja að greiða úr. Og við þá greiðslu þurfum við að taka tillit til þess sem við lesum og heyrum aðra segja um verkin því að umræða um bókmenntir verður hluti af lestrarreynslu hvers manns og hefur áhrif á hvemig hann upplifir skáldverk. Þess vegna eru íslenskar samtímabókmenntir ekki bara sögur Einaranna, Guðbergs, Guð- mundar Andra, Gyrðis, Péturs, Sjóns, Steinunnar, Svövu, Thors, Vigdísar og Þór- arins heldur líka þær þýðingar sem hér koma út, jafnt á grísku harmleikjunum sem rauðu ástarsögunum (þó að þau verk eigi kannski sjaldan samleið hjá einum og sama lesandanum), og líka nýjar útgáfur fom- sagna sem hafa breiðst út með undraverð- um hraða um heimili landsins. Þá hefur hinn mikli fjörkippur í þýðing- um erlendra skáldverka undanfarinn áratug gert bókmenntalíf okkar alþjóðlegt og fjöl- breytilegra en oft áður. Höfundar eins og Gabriel García-Marquez, Isabel Allende, Umberto Eco, Milan Kundera, Franz Kafka, Fjodor Dostojevskí, André Breton, William Heinesen, Göran Tunström og Ian McEwan og margir fleiri hafa orðið hluti af okkar samtímabókmenntum að undanfömu við hlið hins hógværa, nafnlausa hóps sem krotaði íslendingasögur á skinn fyrir löngu. TMM 1992:1 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.