Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Qupperneq 99

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Qupperneq 99
okkur í bráða glötun verði ekki spyrnt við fótum og söðlað um. Til að halda áfram verðum við að snúa við. Þannig hefur sjálft skurðgoð 20. aldar — bíllinn — fallið af stalli og er nú flokkaður sem plága í vest- rænum stórborgum. Ýmislegt bendir til að sjónvarpið rati sömu leið. Að hinn upplýsti beturmegandi maður finni því hógværari sess og endumýi kynni við orð og bækur. Lestur mun þá skipa áþekkan sess og skokkið og líkamsræktin — hugarleikfimi sem hæfí hraustum líkama. VII í upphafi máls míns minntist ég á framlag Guðs til tungumála heimsins. Eins og sönnum málfræðingi sæmir em ekki til í huga hans lítil mál eða stór — fyrir honum em öll mál jafn stór. Öll mál em farvegir ástar og haturs, öll mál liggja til undirdjúpa mannssálarinnar. Það er ekki til lítið mál frekar en lítil veröld. Það er bara til ein veröld og hún er bæði lítil og stór eftir því hvað miðað er við. í nútíðarbókmenntum er auðvelt að benda á höfunda á borð við William Heinesen, Isaac Bashevish Singer og Halldór Laxness sem allir komu frá örsmáum málsamfélögum, en smíðuðu úr orðum svo heild- stæða veröld að sumir hafa freistast til að álykta að litlum málsam- félögum sé jafnvel hentara að ná utan um heiminn en stórum. Það er svo annað mál hvort heimurinn veit af þessari veröld. Það verður að vera mál heimsins. Verk sem borin eru uppi af stórum mál- svæðum ná eðli málsins samkvæmt meiri útbreiðslu en lítil. Svo dæmi sé tekið þá eru Játningar Rousseaus frá 18. öld þekkt stærð í heims- bókmenntunum. Samtíðarmaður hans á Islandi, klerkurinn Jón Stein- grímsson, skrifaði einnig sína ævisögu sem í hreinskilni og listfengi er vissulega sambærileg við lífssögu Rousseaus og fer oftast fram úr henni í lífsháska. íslendingar hafa til þessa setið einir að þessu verki, eins og svo mörgum öðrum — og um það er bara eitt að segja: verði þeim að góðu! Aftur á móti er ekkert nýtt að jafnhliða þjóðtungu sé stórtunga sem flytji þekkingu og menntir af meiri afkastagetu en þjóðtungan. Svo var um latínu á miðöldum, frönsku í endurreisninni og ensku í samtímanum. Þjóðtungan og stórtungan geta átt prýðisgott sambýli og nærtækt dæmi er íslenskan sem á miðöldum naut alls hins besta sem latínan gat látið í TMM 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.