Morgunblaðið - 23.12.2014, Side 40
40 MESSURum jólin
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 2014
AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík | Aðfanga-
dagur. Aftansöngur kl. 18 Ingólfsstræti 19,
Reykjavík. Prestur: Eric Guðmundsson. Organ-
isti: Sandra Mar Huldudóttir. Flautuleikur: Að-
albjörg Ellertsdóttir. Annar tónlistarflutningur í
höndum Garðars Cortes.
AÐVENTKIRKJAN í Vestmannaeyjum | Að-
fangadagur. Aftansöngur kl. 18 að Brekastíg
17, Vestmannaeyjum. Bein útsending frá
Reykjavíkursöfnuði.
AÐVENTSÖFNUÐURINN á Suðurnesjum |
Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 16.30 Blika-
braut 2, Keflavík. Prestur: Stefán Rafn Stef-
ánsson. Tónlistarflutningur í höndum Karenar
Sturlaugsson.
AÐVENTSÖFNUÐURINN í Árnesi | Að-
fangadagur. Aftansöngur Eyravegi 67, Sel-
fossi, kl. 16. Prestur: Eric Guðmundsson. Org-
anisti: Sonja Danielsen. Sönghópur og
upplestur barna.
AÐVENTSÖFNUÐURINN í Hafnarfirði | Að-
fangadagur. Aftansöngur Hólshrauni 3, Hafn-
arfirði, kl. 16.30. Prestur: Björgvin Snorrason.
Undirleikari: Krystyna Cortes. Söngur: Aron Ax-
el Cortes.
ÁRBÆJARKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 18. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir alt-
ari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng.
Organisti Kristzina K. Szklenár. Matthías B.
Nardeau leikur á óbó. Þóra Gylfadóttir syngur
einsöng. Miðnæturmessa kl. 23. Sr. Kristín
Pálsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkju-
kórinn leiðir hátíðarsöng. Organisti Krisztina K.
Szklenár. Matthías Stefánsson leikur á fiðlu.
Einar Clausen syngur einsöng. Jóladagur. Kl.
14 þjónar sr. Þór Hauksson fyrir altari og pré-
dikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng. Organisti
Krisztina K. Szklenár. Sólrún Gunnarsdóttir
fiðla og Silja Rasmussen þverflauta. Annar
jóladagur. Jólastund fjölskyldunnar kl. 11.
Umsjón hafa sr. Kristín Pálsdóttir, Ingunn Björk
Jónsdóttir djákni og undirleikari Kjartan Oghi-
bene.
ÁSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöngur kl.
18. Hátíðasöngvar séra Bjarna Þorsteinsson-
ar. Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur pré-
dikar og þjónar fyrir altari ásamt Lindu Jó-
hannsdóttur djákna. Kammerkór Áskirkju
syngur, Ragnheiður Sara Grímsdóttir syngur
einsöng, organisti Magnús Ragnarsson. Jóla-
dagur. Hátíðarmessa kl. 14 með níu ritningar-
lestrum og jólasöngvum. Kammerkór Áskirkju
syngur, organisti Magnús Ragnarsson. Annar
jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta á Skjóli kl.
13. Sr. Sigurður Jónsson sóknarprestur pré-
dikar, Valgerður G. Halldórsdóttir syngur ein-
söng, organisti Magnús Ragnarsson.
ÁSKIRKJA í Fellum | Jóladagur. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Prestur séra Ólöf Margrét
Snorradóttir. Organisti Drífa Sigurðardóttir, kór
Áskirkju syngur og leiðir almennan safnaðar-
söng. Meðhjálpari Bergsteinn Brynjólfsson.
ÁSTJARNARKIRKJA | Aðfangadagur. Há-
tíðarguðsþjónusta barna kl. 14 í umsjá starfs-
fólks kirkjunnar. Aftansöngur kl. 18. Kór kirkj-
unnar syngur undir stjórn Matthíasar V.
Baldurssonar. Einsöngur: Áslaug Magnúsdóttir
og Kristjana Þórey Ólafsdóttir. Prestur er sr.
Kjartan Jónsson. Jóladagur. Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14. Kór Ástjarnarkirkju syngur undir
stjórn Matthíasar V. Baldurssonar. Áslaug
Magnúsdóttir og Kristjana Þórey Ólafsdóttir
syngja einsöng. Prestur er sr. Kjartan Jónsson.
Annar jóladagur. Skokkhelgistund kl. 10.30.
Matthías V. Baldursson annast undirleik.
Prestur er sr. Kjartan Jónsson. Á eftir verður
Kirkjuhlaup Hafnarfjarðar. Félagar úr skokk-
hópi Hauka og fleiri hópum mæta. Hlaupið
verður á milli allra kirkna og guðshúsa í Hafn-
arfirði og að Garðakirkju á Álftanesi og til baka,
alls um 14 km leið. Á eftir verður boðið upp
kakó og kökur. Þetta er friðarhlaup, ekki
keppnishlaup. Allir eru velkomnir, líka þeir sem
ekki eru í neinum skokkhópi. Hægt er að
hlaupa hluta af leiðinni.
Bergsstaðakirkja í Svartárdal | Annar
jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Barn
borið til skírnar. Hátíðarsöngvar séra Bjarna
Þorsteinssonar fluttir. Kór Bergsstaða-,
Bólstaðarhlíðar- og Holtastaðakirkju syngur.
Organisti: Sigrún Grímsdóttir. Prestur séra
Bryndís Valbjarnardóttir.
BESSASTAÐAKIRKJA | Aðfangadagur. Aft-
ansöngur kl. 17. Álftaneskórinn syngur hátíða-
tón sr. Bjarna Þorsteinssonar undir stjórn
Bjarts Loga Guðnasonar organista, sr. Hans
Guðberg Alfreðsson þjónar fyrir altari og pré-
dikar. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Álftaneskórinn syngur undir stjórn Bjarts Loga
Guðnasonar organista. Sr. Hans Guðberg Al-
freðsson, Margrét Gunnarsdóttir djákni og
Helga Björk Jónsdóttir djáknanemi þjóna. Álfta-
neskórinn flytur jólalög fyrir athöfn.
BORGARPRESTAKALL | Aðfangadagur.
Aftansöngur í Borgarneskirkju kl. 18. Miðnæt-
urguðsþjónusta í Borgarkirkju kl. 22.30. Jóla-
dagur. Hátíðarguðsþjónusta í Borgarneskirkju
kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta í Álftártungukirkju
kl. 16. Annar jóladagur. Hátíðarguðsþjón-
usta í Akrakirkju kl. 14. Guðsþjónusta í Brák-
arhlíð kl. 16.30. Organistar Bjarni Valtýr Guð-
jónsson og Steinunn Árnadóttir. Prestur
Þorbjörn Hlynur Árnason.
BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Að-
fangadagur. Aftansöngur kl. 17. Sr. Gunnar
Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari, org-
anisti er Páll Helgason, félagar úr Karlakór
Kjalnesinga leiða söng.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Aðfangadagur. Aft-
ansöngur kl. 18. Prestur sr. Gísli Jónasson.
Kór Breiðholtskirkju syngur. Organisti er Örn
Magnússon. Marta Guðrún Halldórsdóttir
syngur einsöng. Jóladagur. Hátíðarmessa kl.
14. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir. Kór
Breiðholtskirkju syngur, organisti er Örn Magn-
ússon. Annar jóladagur. Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 14. Prestar kirkjunnar þjóna. Organisti
er Örn Magnússon. Kirkjukrakkar syngja og
börn úr TTT sýna helgileik.
BRÆÐRATUNGUKIRKJA | Annar jóladag-
ur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 15. Sr. Egill Hall-
grímsson sóknarprestur annast prestsþjón-
ustuna. Organisti er Jón Bjarnason.
BÚSTAÐAKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 18. Einsöngur: Kristján Jóhanns-
son. Trompet: Gunnar Óskarsson. Jónas Þórir
kantor, sr. Pálmi Matthíasson og Hólmfríður
Ólafsdóttir þjóna. Jóladagur. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Einsöngur: Gréta Hergils og
Edda Austmann. Kantor Jónas Þórir og sr.
Pálmi Matthíasson þjóna. Messuþjónar að-
stoða. Annar jóladagur. Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14. Yngri kórar kirkjunnar syngja. Ein-
söngur Svava Kristín. Kantor Jónas Þórir og sr.
Pálmi Matthíasson þjóna. Messuþjónar að-
stoða.
Dómkirkja Krists konungs, Landakoti |
Aðfangadagur. Barnamessa kl. 16.30. Jóla-
messa á pólsku kl. 21. Miðnæturmessa kl.
24. Kórinn syngur frá kl. 23.30. Jóladagur.
Hátíðarmessa kl. 10.30. Jólamessa á pólsku
kl. 13. Jólamessa á ensku kl. 18. Annar jóla-
dagur. Messa kl. 10.30. Messa á pólsku kl.
13. Messa kl. 18.
DÓMKIRKJAN | Aðfangadagur. Dönsk
messa kl. 15, sr. María Ágústsdóttir prédikar
og Bergþór Pálsson syngur. Aftansöngur kl.
18. Sr. Sveinn Valgeirsson prédikar og sr.
Hjálmar Jónsson þjónar. Dómkórinn og Kári
Þormar. Miðnæturguðþjónusta kl. 23.30. Karl
Sigurbjörnsson biskup prédikar og þjónar. Kór
MH og Hamrahlíðarkórinn syngja undir stjórn
Þorgerðar Ingólfsdóttur. Jóladagur. Hátíðar-
messa kl. 11. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup
Íslands, prédikar og Hjálmar Jónson þjónar.
Annar jóladagur. Sveinn Valgeirsson prédik-
ar kl. 11.
EGILSSTAÐAKIRKJA | Þorláksmessa.
Jólatónar kl. 22-23. Organisti kirkjunnar og
gestir leika hátíðlega tóna við kertaljós. Hægt
að koma og fara að vild. Aðfangadagur. Jóla-
stund barnanna kl. 14. Aftansöngur kl. 18. Sr.
Þorgeir Arason. Kór Egilsstaðakirkju. Jólanæt-
urmessa kl. 23. Sr. Vigfús I. Ingvarsson. Kór
Egilsstaðakirkju. Annar jóladagur. Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigríður Rún
Tryggvadóttir. Helgileikur fermingarbarna. Kór
Egilsstaðakirkju. Organisti við allar athafnir:
Torvald Gjerde.
EYRARBAKKAKIRKJA | Aðfangadagur.
Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30.
FELLA- og Hólakirkja | Aðfangadagur. Aft-
ansöngur kl. 18. Sr. Guðmundur Karl Ágústs-
son og Kristín Kristjánsdóttir djákni þjóna fyrir
altari. Kór Fella- og Hólakirkju syngur og leiðir
almennan safnaðarsöng. Organisti Eyþór
Franzson Wechner. Meðhjálpari er Jóhanna
Freyja Björnsdóttir. Miðnæturguðsþjónusta kl.
23.30. Prestur Svavar Stefánsson. Kór Fella-
og Hólakirkju syngur ásamt sönghópnum
Boudoir undir stjórn Eyþórs Franzsonar Wec-
hner. Meðhjálpari er Kristín Ingólfsdóttir. Jóla-
dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur
Svavar Stefánsson. Kór Fella- og Hólakirkju
syngur og leiðir almennan safnaðarsöng. Org-
anisti Eyþór Franzson Wechner.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Aðfangadagur.
Aftansöngur kl. 18. Fríkirkjukórinn leiðir söng
undir stjórn Arnar Arnarsonar. Kirstín Erna
Blöndal syngur einsöng. Organisti Skarphéð-
inn Þór Hjartarson. Jólasöngvar kl. 23.30.
Hljómsveit kirkjunnar leikur. Inga Dóra Hrólfs-
dóttir leikur á flautu. Sönghópur Fríkirkjunnar í
Hafnarfirði syngur en hann skipa að þessu
sinni Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir, Inga Dóra
Hrólfsdóttir, Örn Arnarson og Benedikt Ingólfs-
son. Jóladagur. Hátíðar- og fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 13. Kór og hljómsveit kirkjunnar
leiða söng. Krúttakórinn, Rósa Guðbjörg Guð-
mundsdóttir og Kirstín Erna Blöndal syngja og
Agnes Björk Rúnarsdóttir leikur á horn.
FRÍKIRKJAN Kefas | Aðfangadagur. Hátíð-
arstund kl. 15.30-16.30. Sungnir verða fal-
legir jólasálmar og -söngvar. Elísabet Ólafs-
dóttir og Narfi Ísak Geirsson syngja einsöng.
Margrét S. Björnsdóttir flytur hugleiðingu.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Aðfangadagur.
Aftansöngur kl. 18. Nathalía Druzin Halldórs-
dóttir syngur einsöng. Sönghópur Fríkirkjunnar
syngur jólin inn og leiðir safnaðarsöng undir
stjórn Gunnars Gunnarssonar. Sr. Hjörtur
Magni þjónar fyrir altari. Kl. 23.30 miðnæt-
ursamvera á jólanótt. Páll Óskar og Monika
Abendroth ásamt strengjasveit. Sr. Hjörtur
Magni talar til viðstaddra. Sönghópur Fríkirkj-
unnar ásamt Gunnari Gunnarssyni. Jóladag-
ur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Egill Ólafsson
söngvari syngur og spjallar um tónlistarval sitt.
Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson, Sönghópur Frí-
kirkjunnar ásamt Gunnari Gunnarssyni.
GARÐAKIRKJA | Aðfangadagur. Miðnætur-
guðsþjónusta kl. 23.30. Sr. Friðrik J. Hjartar
þjónar. Heiðdís Hanna Sigurðardóttir syngur
einsöng. Jóhann Baldvinsson leikur á orgelið.
GAULVERJABÆJARKIRKJA | Jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
GRAFARVOGSKIRKJA | Aðfangadagur.
Beðið eftir jólunum. Barnastund kl. 15. Um-
sjón: Þóra Björg Sigurðardóttir. Jólasögur og
jólasöngvar. Aftansöngur kl. 18. Sr. Vigfús Þór
Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór
Grafarvogskirkju og Stúlknakór Reykjavíkur
syngja. Einsöngur: Egill Ólafsson. Fiðla: Matt-
hías Stefánsson. Organisti: Hákon Leifsson.
Kórstjóri stúlknakórs: Margrét Pálmadóttir. Aft-
ansöngnum verður sjónvarpað beint á Stöð2
og visir.is og útvarpað á Bylgjunni. Miðnætur-
guðsþjónusta kl. 23.30. Sr. Arna Ýrr Sigurð-
ardóttir. Kammerkór kirkjunnar syngur. Organ-
isti: Hákon Leifsson. Jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Grét-
ar Helgason þjónar prédikar og þjónar fyrir alt-
ari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur:
Garðar Thór Cortes. Organisti: Hákon Leifs-
son. Annar jóladagur. Jólastund við jötuna
kl. 11. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir. Stúlkna-
kór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju. Stjórnandi:
Margrét Pálmadóttir. Organisti: Hilmar Örn
Agnarsson.
GRENSÁSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 18. Ingibjörg Ólafsdóttir syngur ein-
söng. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organ-
isti Ásta Haraldsdóttir. Prestur sr. Ólafur
Jóhannsson. Náttsöngur kl. 23.30. Kór frá Do-
mus vox syngur, stjórnandi Margrét J. Pálma-
dóttir. Organisti Ásta Haraldsdóttir. Prestur sr.
Ólafur Jóhannsson. Jóladagur. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Ingibjörg Ólafsdóttir, Hellen S.
Helgadóttir og Matthildur Matthíasdóttir
syngja þrísöng. Kirkjukór Grensáskirkju syng-
ur. Organisti Ásta Haraldsdóttir. Prestur sr.
Guðný Hallgrímsdóttir. Annar jóladagur. Jóla-
guðsþjónusta kirkju heyrnarlausra kl. 14.
Táknmálskórinn leiðir söng. Organisti Ásta
Haraldsdóttir. Prestur sr. Brynja Vigdís Þor-
steinsdóttir. Jólakaffi að lokinni guðsþjónustu.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Að-
fangadagur. Aftansöngur jóla með hátíðatóni
séra Bjarna í hátíðasal Grundar klukkan 16.
Séra Auður Inga Einarsdóttir heimilisprestur
þjónar. Félagar úr Barbörukór Hafnarfjarðar
leiða söng ásamt félögum úr Grundarkórnum
undir stjórn Kristínar Waage organista. Jóla-
dagur. Hátíðarguðsþjónusta klukkan 14. Séra
Auður Inga Einarsdóttir heimilisprestur þjónar.
Erna Hlín Guðjónsdóttir syngur einsöng.
Grundarkórinn leiðir samsöng undir stjórn
Kristínar Waage organista.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Að-
fangadagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur sr.
Karl V. Matthíasson, organisti Hrönn Helga-
dóttir og Kristjana Helgadóttir þverflautuleik-
ari. Kirkjukór Guðríðarkirkju syngur. Einsöngur
Margrét Einarsdóttir sópran. Kirkjukórinn syng-
ur falleg jólalög fyrir athöfn. Meðhjálpari Krist-
björn Árnason og kirkjuvörður Lovísa Guð-
mundsdóttir. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Prestur sr. Karl V. Matthíasson, org-
anisti Hrönn Helgadóttir og Kristjana Helga-
dóttir þverflautuleikari. Kirkjukór Guðríðar-
kirkju syngur. Meðhjálpari Kristbjörn Árnason
og kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Aðfangadag-
ur. Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Þórhildur
Ólafs. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Bar-
börukórinn syngur. Einsöngur Örvar Már Krist-
insson. Miðnæturmessa kl. 23.30. Prestur sr.
Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Douglas A.
Brotchie. Karlakórinn Þrestir syngur undir
stjórn Jóns Kristins Cortez. Jóladagur. Hátíð-
armessa kl. 11. Ath. breyttan messutíma.
Messunni er útvarpað á Rás 1. Dr. Gunnar
Kristjánsson, prófastur á Reynivöllum, prédik-
ar. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti
Guðmundur Sigurðsson. Barbörukórinn syng-
ur. Hátíðarguðsþjónusta Sólvangi kl. 15. Prest-
ur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Guð-
mundur Sigurðsson. Félagar úr
Barbörukórnum syngja. Annar jóladagur.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Þór-
hildur Ólafs. Barna- og unglingakór Hafnarfjarð-
arkirkju syngur. Stjórnandi Helga Loftsdóttir.
Píanóleikari Anna Magnúsdóttir. Organisti Dou-
glas A. Brotchie.
HALLGRÍMSKIRKJA | Aðfangadagur. Björn
Steinar Sólbergsson leikur jólatónlist frá kl.
17. Aftansöngur kl. 18. Sr. Birgir Ásgeirsson
prédikar og þjónar ásamt dr. Sigurði Árna Þórð-
arsyni. Organisti Björn Steinar Sólbergsson.
Guðsþjónusta á jólanótt kl. 23.30. Hörður Ás-
kelsson leikur jólatónlist frá kl. 23. Dr. Sig-
urður Á. Þórðarson prédikar og þjónar ásamt
sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Organisti Hörður
Áskelsson. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Dr. Sigurður Á. Þórðarson prédikar. Org-
anisti Björn S. Sólbergsson. Annar jóladag-
ur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Birgir Ásgeirsson
prédikar. Drengjakórinn syngur undir stjórn
Friðriks S. Kristinssonar. Organisti Hörður Ás-
kelsson.
HÁTEIGSKIRKJA | Aðfangadagur. Kl. 15
jólahelgistund litlu barnanna í kirkjunni í umsjá
Grímu og Birkis. Kl. 17.30 strengjaleikur í kirkj-
unni í umsjá Örnólfs Kristjánssonar og Helgu
Steinunnar Torfadóttur. Kl. 18 aftansöngur.
Kór Háteigskirkju syngur. Organisti Kári Allans-
son. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og sr. Eirík-
ur Jóhannsson. Jóladagur. Kl. 14 hátíðar-
messa. Kór Háteigskirkju syngur við undirleik
strengjasveitar. Einsöngvari Ásdís Björg Gests-
dóttir. Organisti Kári Allansson. Prestur sr. Ei-
ríkur Jóhannsson. Annar jóladagur. Kl. 14
fjölskylduguðsþjónusta. Biskup Íslands, frú
Agnes M. Sigurðardóttir, flytur hugvekju. Mar-
grét Hannesdóttir sópran syngur einsöng. Ball-
erínur úr Ballettskóla Eddu Scheving sýna ball-
ett. Organisti Kári Allansson. Prestur sr. Helga
Soffía Konráðsdóttir.
Hátúnsheimilið | Aðfangadagur. Guðsþjón-
usta kl. 15 í Hátúni 12. Sr. Kristín Þórunn Tóm-
asdóttir, Guðrún Kr. Þórsdóttir djákni, Kristinn
Guðmundsson meðhjálpari og Arngerður María
Árnadóttir organisti þjóna.
HJALLAKIRKJA í Ölfusi | Annar jóladagur.
Hátíðarsöngur kl. 13.30. Organisti Jörg Son-
dermann. Kór Þorlákskirkju. Prestur Baldur
Kristjánsson.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Aðfangadagur.
Kl. 16 jólastund barnanna, jólasagan, helgi-
leikur, brúður, jólalög og sálmar. Kl. 18 aftan-
söngur, prestar kirkjunnar sr. Sigfús Kristjáns-
son og Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir leiða
stundina ásamt kór og Jóni Ólafi Sigurðssyni
organista. Einsöngur: Hrafnhildur Björnsdóttir
og Árni Jón Eggertsson. Jóladagur. Kl. 14 há-
tíðarguðsþjónusta, sr. Steinunn Arnþrúður
Björnsdóttir, organisti Jón Ólafur Sigurðsson,
einsöngur Erla Björg Káradóttir.
HJALTASTAÐARKIRKJA | Annar jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Þorgeir
Arason. Organisti og söngstjóri: Suncana
Slamning.
HJÚKRUNARHEIMILIÐ EIR | Jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.30. Prestur: Vig-
fús Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur.
Einsöngur: Garðar Thór Cortes. Organisti: Há-
kon Leifsson.
HÓLANESKIRKJA Skagaströnd | Aðfanga-
dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 23. Hátíðar-
söngvar séra Bjarna Þorsteinssonar fluttir. Kór
Hólaneskirkju syngur. Organisti: Hugrún Sif
Hallgrímsdóttir.
HRAFNISTA | Aðfangadagur. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14 í Menningarsalnum í Hafn-
arfirði. Kvartettinn A capella syngur: Þóra
Björnsdóttir, Jóhanna Ósk Valsdóttir, Örvar
Már Kristjánsson og Hjálmar P. Pétursson. For-
söngvari Jóhanna Ósk Valsdóttir. Organisti
Bjartur Logi Guðnason. Sr. Svanhildur Blöndal
prédikar og þjónar fyrir altari. Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 16 í samkomusalnum Helgafelli í
Reykjavík. Kammerkór Áskirkju syngur. For-
söngvari Magnús Ragnarsson. Einsöngur
Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir sópran. Organ-
isti Magnús Ragnarsson. Sr. Svanhildur Blön-
dal prédikar og þjónar fyrir altari.
HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa | Annar jóla-
dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór-
inn syngur. Organisti Guðmundur Eiríksson.
Prestur Þorvaldur Karl Helgason.
HREPPHÓLAKIRKJA | Jóladagur. Hátíðar-
Orð dagsins: Vitnis-
burður Jóhannesar.
Stóra-Borg í Grímsnesi
(Jóh. 1)