Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Side 6

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Side 6
Helgi Hálfdanarson Erlendur bragur á íslenzku Ijóði (Flutt á ráðstefnu um brag, sem haldin var í Odda í Reykjavík 9.janúar 1993.) Mér er ætlað að fjalla lítið eitt um erlenda bragarhætti, sem helzt hafa komið við sögu í íslenzkum kveðskap og þá einkum í þýðingum erlendra ljóða. Reyndar er þetta nokkuð óljóst viðfangsefni, því ef til vill má svo kalla, að flesta bragarhætti, sem íslendingar hafa gripið til, megi rekja til erlendrar ljóðhefðar. Hins vegar má einnig segja sem svo, að sérhver bragarháttur, þótt erlendur sé að uppruna, sé orðinn sér-íslenzkur, þegar hann hefur fengið ljóðstöfun samkvæmt hefðbundnum bragreglum, sem hvergi tíðkast í víðri veröld nema í munni íslenzkra hagyrðinga. Eftir atvikum þykir mér hæfa að takmarka spjall mitt sem mest við þá bragarhætti, sem kallaðir hafa verið klassískir og einkum hafa sézt á íslenzku máli í þýddum kveðskap, og þá einungis minnast á nokkur ytri einkenni á sjálfu forminu. Ekki verður hjá því komizt að nefna til sögunnar fáeina bragliði. En þar verða atkvæði með sterka (eða þunga) áherzlu táknuð með S, en atkvæði með veika (eða létta) áherzlu táknuð með v. Hér má komast af með fjóra tvíliði, sem eru: tróki (réttur tvíliður) /Sv/ eins og orðið dagur, jambi (öfugur tvíliður) /vS/ eins og í dag\ spondi (tvö sterk atkvæði) /SS/ eins og Gott kvöld', og pirri (sem er tvö veik atkvæði) /vv/. Síðan skal nefna þrjá þríliði, sem eru: daktíli (réttur þríliður) /Svv/ eins og dagurinm, anapesti (öfugur þríliður) /vvS/ t.d. og í gœr, og amfíbrakki (veikt, sterkt, veikt atkvæði) /vSv/ t.d. á morgun. Loks bætist við kórjambi (fjögur atkvæði: sterkt, veikt, veikt, sterkt) /SvvS/ t.d. Komdu nú sæll. Bragfræðingar nefna til sæg af öðrum bragliðum, sem flestir mega ef 4 TMM 1993:4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.