Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Side 8

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Side 8
Mikilvægt einkenni er það á daktílsku hexametri, að í einum bragliðanna, sem oftast er sá þriðji, verður svo kallað rof Þá skal haft í huga, að fyrsti bragliður í ljóðlínu kallast hákveða, sá næsti lágkveða, og þannig til skiptis línuna á enda; en að formi til ber hákveðunum sterkari áherzla en lágkveðunum. Rof er oftast í því fólgið, að þessi röð kveðnanna er rofin, eins og niður sé felld ein lágkveða í miðri línu, svo þar lendir saman tveimur hákveðum; en það hlýtur að líkjast því, að þar hefjist ný ljóðlína; enda er á íslenzku ljóðstafað samkvæmt því: tveir stuðlar á undan rofi, og höfuðstafur eða aðrir tveir stuðlar eftir rof. Einnig hefur rof verið kallað braghvíld, því stundum verður þar lítils háttar dvöl í flutningi. Sem dæmi um rof í daktflsku hexametri mætti taka tvær samstæðar línur úr þýðingu Steingríms Thorsteinssonar á ljóði Bíons, 77/ kvöldstjörnunn- ar. Rofið er táknað með lóðréttu striki: / Heill þér, / hugþekka / ljós. I Til / hirðis nú / fer ég að / veizlu. / / SS / Svv / Sv / Svv / Svv / Sv / / Lýstu því / mér í stað / mánans I sem / miklu fyrr / tekur að / renna. / / Svv / Svv / Svv / Svv / Svv / Sv / Hér er rofið sýnt, svo sem venja er til, í sjálfum bragliðnum, á eftir Ijós í fyrri línunni, og eftir mánans í þeirri síðari. Og þar er línunni skipt, sé hún rituð í tvennu lagi, en ekki um bragliðamótin. I fyrri línunni er spondi (Heill þér) kominn í stað fyrsta daktflans, og tróki (ljós.Til) í stað þess þriðja. En síðari línan er alls kostar regluleg, með fimm daktfla og svo einn tróka í lokin. Ætli Aldarháttur síra Hallgríms sé ekki eitthvert elzta kvæði á ís- lenzku, sem að formi til er sprottið upp úr hexametri? Þó að frávik frá hætti Hómers séu þar veruleg, er hrynjandin mjög áþekk. Fyrri helmingur fyrsta erindis er á þessa leið: Áður á tíðum frá bamdómi blíðum var tízka hjá lýðum, með fremdar hag fríðum svo tryggorðin kenndu, að frægðum sér vendu. Þama mun raunar farið a.m.k. mjög nærri svo kölluðum leónínskum hœtti frá síðari öldum, þar sem rím var komið inn í daktflskt hexametur. En 6 TMM 1993:4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.