Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Síða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Síða 15
/ Þau Jón / og Gunn- / a gift- / a sig / á morgun. / / vS / vS / vS / vS / vSv / En bæði á íslenzku og öðrum málum er allur gangur á því. Fyrsta íslenzka Petrarca-sonnettan, og um leið sú frægasta, er Ijóð Jónasar, Ég bið að heilsa: 1. Nú andar suðrið sæla vindum þýðum, 2. á sjónum allar bárur smáar rísa 3. og flykkjast heim að fögru landi Isa, 4. að fóstuijarðar minnar strönd og hlíðum. 5. Ó! heilsið öllum heima rómi blíðum 6. um hæð og sund í drottins ást og friði; 7. kyssi þið, bárur! bát á fiskimiði, 8. blási þið, vindar! hlýtt á kinnum fríðum. 1. Vórboðinn ljúfi! fuglinn trúr sem fer 2. með fjaðrabliki háa vegaleysu 3. í sumardal að kveða kvæðin þín! 4. Heilsaðu einkum ef að fyrir ber 5. engil með húfu og rauðan skúf, í peysu; 6. þröstur minn góður! það er stúlkan mín. I átthendunni víkur Jónas frá ítalska forminu með því að ríma: abba, acca: þýðum, rísa, ísa, hlíðum, blíðum,/ríðt, miði, fríðum. Og ekki kæmi mér á óvart, að aðrir yrðu mér um það sammála, að sú formbreyting sé til mikillar prýði. Frá hrynjandi reglulegrar fimm jamba línu víkur Jónas ekki að öðru leyti en því að setja stundum, raunar mjög oft, amfíbrakka í stað síðasta jambans í línunni, og einnig æði oft tróka í stað fyrsta jamba línunnar. Þannig gæðir hann formið kærkomnum fjölbreytileika, án þess að sleppa tökum á pentajambanum, og fylgir þá einatt efninu betur eftir en ella. Finnum til dæmis hvílíkan innileik það vekur, frá og með 7. línu átthendunnar, þegar fyrsta jambanum er snúið við, svo að áherzlan kemur undir eins á fyrsta atkvæðið; eða hvernig kvenlínan með amfíbrakkann TMM 1993:4 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.