Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Side 16

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Side 16
í línulok gælir við engilinn með húfuna. Og er þá fátt eitt talið af snilldarbrögðum þessa dýrlega ljóðs. Síðar, einkum á þessari öld, hafa íslendingar ort og þýtt sæg af sonnettum. Oftast er ítalska forminu fylgt, með eða án tilbrigða, og rímröð þá einatt höfð nokkuð á ýmsan veg. Líklega verður það sem nefnt er sonnettusveigur að teljast sérstakur bragarháttur. En það er röð fimmtán Petrarca-sonnettna, sem fléttast saman á þann hátt, að lokalína þeirrar fyrstu er endurtekin sem upphafs- lína þeirrar næstu, og þannig koll af kolli, unz fimmtánda sonnettan er gerð úr upphafslínum hinna, allra fjórtán, í réttri röð. Fyrir bragðið verður upphafslína þeirrar fyrstu einnig lokalína þeirrar fjórtándu, svo þar lokast sveigurinn. Á íslenzku orti Jakob Smári fjölmargar sonnettur, þar á meðal sonn- ettusveig. Og Gunnar Gunnarsson orti sonnettusveig á dönsku. Á Englandi spratt upp önnur gerð af sonnettu, kennd við Shakespeare. Þar koma þijár ferhendur víxlrímaðar, og samrímuð tvíhenda í lokin: abab, cdcd, efefgg. Shakespeare eru eignaðar 154 sonnettur af þessari gerð. Daníel Á. Daníelsson hefur þýtt þær allar á íslenzku og fylgt þar hinu upprunalegu formi. Á Englandi komu síðar fram fleiri gerðir af sonnettum, sem þó voru oftast afbrigði af Petrarca-gerðinni. Ýmislegt af því hefur verið þýtt á íslenzku. Tersína er háttur Dantes á Divina comedia. Þar er þreföldu rími raðað á jambaðar pentameturs-línur í röðinni: aba,bcb,cdc,d o.s.frv. Á íslenzku hefur lítið verið ort undir þessum yndislega hætti, síðan Jónas beitti honum fyrstur íslendinga á fyrri hluta Gunnarshólma. Þó er þýðing Guðmundar Böðvarssonar á köflum úr Divina comedia ort á frumhættinum, tersínu. Enda þótt tersínan sé margsúrruð í þrefalt rím, stafar það af sérkenni- legri skipan rímsins, hvað það verður ei að síður lítið áberandi, en fegurð háttarins að sama skapi lævís og áleitin. 14 TMM 1993:4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.