Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Qupperneq 26

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Qupperneq 26
Fáein orð til glöggvunar Friedrich Hölderlin (1770-1843) orti á tímabilinu 1801-1806 svip- stóra og spámannlega ljóðsöngva (,,Hymnen“) í frjálsum brag, formi sem nefnist í þýzkri bókmenntasögu ,,freie Rythmen"; Klopstock (1724-1803) hafði beitt því fyrstur landa sinna með snilldartökum. — Mörg ljóð sín í þeim stfl, mjög persónulegum, auðnaðist Hölderlin ekki að leiða til fullra lykta sökum heilsubrests, geðbilunar sem tók um 1806 fyrir kverkar honum, ef svo mætti að orði kveða. Og þann veg er því farið um ljóðið sem hér birtist í þýðingu (sbr. t.d. 6. erindi). Það heitir á frummáli „Der Einzige“ og hefur varðveitzt í þremur gerðum frá hendi skáldsins. Sú þeirra sem nú varð fyrir valinu er einna heillegust, frá 1802, en önnur og þriðja gerð hafa verið taldar ári yngri. Fyrri hluti allra gerðanna er um flest á eina lund. Fram að þrítugsaldri víkur Hölderlin í ljóðum sínum naumast orði að þeim Kristi sem boðaður er í ritningunni. Veröld Forn-Grikkja var honum eilíf viðmiðun. En eftir það (um 1800) hefst glíma hans við hugmyndirnar um Krist. Fyrsta stig hennar er sú, að Kristur sé fylling hins fornklassíska menningarheims og þó jafnframt bróðir hinna gömlu guða. Ljóðið hér að framan ber vitni þessu stigi í umhugsun skáldsins um Grikkjaguði og Krist. Elis: Hérað á Pelopsskaga. Þar er Olympía, sem hinir hellensku kappleikar voru kenndir við, helgaðir Seifi. Parnassos: Heilagt fjall hjá Delfum, helgað Apollon og listagyðjunum. Istmos (Hölderlin ritar: Isthmus; hann notar stundum á víxl grískar og latneskar nafnmyndir): Þar háðu Grikkir að fornu annað hvert ár leika, til heiðurs sjávar- guðinum Poseidon. Smyrna', Efesos: Borgir í byggðum Grikkja austan Eyjahafs, í Litlu-Asíu sem nú heitir. — Þess má geta, hér aftanmáls, að þær slóðir sem nefndar eru í ljóðinu fór Hölderlin ekki nema í hugarheimum, hann steig aldrei fæti á gríska grund. Evíer: Díónýsos, guð víns og jarðargróða. þessa heims mönnum: Hálfguðum, þ.e. þeim sem í senn voru guðlegir og jarðneskir að kyni, líkt og t.d. hetjan Herakles. Því aldrei ríkir hann einn: Hálfguðir, í ofangreindum skilningi, gegna mikilvægu hlutverki í því að tengja saman æðstan guð og mennina. — Þannig skýra Höld- erlin-fræðingar þessa stöku ljóðlínu. sál hetjanna: Með hetjum er átt við „þessa heims menn“, sbr. orð hér að ofan. H.P. 24 TMM 1993:4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.