Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Side 27

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Side 27
Elias Canetti Fjórar manngerðir Þjáningarstjórinn Þjáningarstjórinn hefur gengið í gegnum ýmislegt og það er ekki að ástæðulausu að hann hefur sölsað undir sig alla þjáningu heimsins. Hann var allsstaðar þar sem eitthvað hræðilegt gerðist, hann fékk að kenna á því. Aðrir tala um það og harma, hann þekkir það af eigin raun. Hann segir ekkert en hann veit betur. Áhrifaríkt hvemig hann horfir fram fyrir sig þegar eitthvert stórslysið hans ber á góma. Það byrjaði þegar ,,Titanic“ rakst á borgarísjakann. Hann stökk fyrir borð, hann synti 16 stundir í sjónum. Hann missti ekki meðvitund eitt augnablik, hann sá hvemig einn af öðmm hvarf í sjóinn og honum var bjargað síðustum allra. Þjáningarstjórinn hefur misst aleiguna sex sinnum. Hann þekkir hungur og fátækt; og þar sem hann hafði enga ástæðu til að halda að það ætti fyrir honum að liggja, lagðist það á hann með fullum þunga. Með jámvilja tókst honum að vinna sig upp aftur. Vart kominn á réttan kjöl missti hann allt aftur. Þjáningarstjórinn var mörgum sinnum hamingjusamlega giftur og ætti núna að eiga barnaböm og barnabamabörn. Fjölskyldumeðlimir hans urðu undantekningarlaust banvænum sjúkdómum að bráð. Hann mátti sætta sig við það. Fyrsta konan hans, hún var honum kæmst, er komin í annála læknisfræðinnar: sem síðasta pestartilfellið í Evrópu. Einnig holdsveikin, sem flestir halda að hafí verið útrýmt hér á landi, er honum ekki alveg ókunn. Hann sá það með eigin augum, hvernig hún gerði út af við tvær dætur hans og hálfan son. Það gerði hann ekki að harmkvælamanni, hann bar sig karlmannlega. En maður skilur að það sem veldur öðrum þjáningu snerti hann lítið. Hann kvartar yfir engu, hann heldur það út, hann þegir og brosir. Reyndar hlustar hann þegar TMM 1993:4 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.