Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Síða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Síða 34
þeir fá á sig súrrealíska mynd. Manngerð- imar sem Þeófrastos lýsir em aftur á móti afar algengar. Manngerðimar í Heyrnarvottinum minna reyndar talsvert á dr. Peter Kien, aðalper- sónuna í Die Blendung. Dr. Kien lifir og hrærist í bókum. Hann er sérfræðingur í sínólógíu, býr í stórri þakíbúð og á 25 000 bækur. Hann verður fullkomlega bjargar- laus þegar ráðskonan hefur neytt hann til að giftast sér og síðan flæmt hann út á götu. Bókin er saga af stigvaxandi geggjun og skiptist í þrjá kafla: „Höfuð án heims“, „Höfuðlaus heimur“ og „Heimur í höfði“. Upphaflega átti hún að vera ein bók af átta í flokki sem fjallaði um jafnmörg tilbrigði þráhyggjunnar. Flokkinn ætlaði Canetti að kalla „Hinn mannlegi gleðileikur vitfirr- inganna“. Hann skrifaði þó ekki nema eina bók, bókina um „Bókamanninn“ (Der Búchermensch) eins og dr. Kien er kallaður í fyrstu handritsdrögunum að Die Blend- ung. Bækurnar um trúarofstækismanninn, safnarann, tæknidýrkandann og svo fram- vegis vom aldrei skrifaðar. Það var ekki fyrr en 40 árum eftir að Die Blendung kom út að Canetti tók upp þráð- inn á nýjan leik. Að vísu er formið á bókar- krílinu Der Ohrenzeuge gerólíkt skáld- sagnaflokkinum sem Canetti ætlaði upp- haflega að skrifa. En manngerðimar 50 em þó á sinn hátt lýsing á mannlegum gleðileik þráhyggjunnar. Þetta em manngerðir sem hugsa og tala um eitt og aðeins eitt: um þjáningu, sekt, ljósmyndir, vatn . .. Aftanmálsgreinar 1 Sjá ritgerð Susan Sontag „Mind as Passion“ sem birtist í ritgerðasafninu Under the Sign of Saturn. 2 Þeófrastos skrifaði Manngerðir sínar 320 árum fyrir Krist. Þær birtust í ritröð Lærdómsrita Bók- menntafélagsins fyrir 3 árum í þýðingu Gott- skálks Þórs Jenssonar. 32 TMM 1993:4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.