Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Page 48

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Page 48
Milan Kundera Þrír punktar Satanía Þróun mín sem skáldsagnahöfundar er al- gerlega samfelld og óslitin, það er enginn meginmunur á því sem ég skrifaði í Bæ- heimi og því sem ég skrifaði í Frakklandi. Né heldur á þeim skáldsögum sem ég skrif- aði í hinum kommúníska Bæheimi og Ódauðleikanum sem gerist að hluta þar í landi. Sá sem gerir ráð fyrir að slíkur munur sé fyrir hendi, og einkum þó sá sem heldur að slíkur munur hljóti að vera óhjákvæmi- legur, er haldinn tvenns konar fordómum. Annars vegar eru þeir fagurfræðilegu for- dómar sem felast í efasemdum um list skáldsögunnar og tilgang hennar. Sumir líta svo á að skáldsagan sé umfram allt lýsing á tilteknu landi eða þjóðfélagi. Dæmi: skáld- saga mín, Lífið er annars staðar, sem fjallar um kornungt skáld á þeim tíma er stalín- isminn stóð sem hæst. Það er ekki þar með sagt að ég hafi verið að benda mönnum á stalínismann: það hefði verið út í hött, því ég lauk skáldsögunni árið 1969! Viðfangs- efni mitt í þessari skáldsögu er af tilvistar- legum toga spunnið: ljóðrænan. Byltingar- ljóðræna ofsóknanna sem kommúnistar stóðu fyrir varpaði óvæntu ljósi á hinn eilífa veikleika mannsins fyrir ljóðrænu. A sama hátt má segja að meginviðfangs- efni Ódauðleikans sé ekki hið yfirborðs- lega neysluþjóðfélag Vesturlanda nútím- ans. Maðurinn hefur alltaf haft þörf fyrir að vera yfirborðslegur. Allt frá upphafi hefur hann borið í sér frjókom yfirborðsmennsk- unnar sem nú er orðið að þjóðfélagsmeini, en það er afleiðing gamals og viðvarandi tilvistarvanda, þeirra hugmynda sem menn gera sér hveijir um aðra. Þetta hefur verið viðfangsefni mitt frá því ég skrifaði mína fyrstu bók. Hins vegar eru þeir fordómar sem felast í þeirri skoðun að heimur kommúnismans og heimur lýðræðisins séu tvennt ólíkt og eigi ekkert sameiginlegt. Það má vel vera, ef litið er út frá pólitísku eða hagfræðilegu sjónarmiði. En skáldsagnahöfundurinn miðar allt við hið áþreifanlega líf einstak- lingsins og frá þeim sjónarhóli er ekki síður sláandi hversu mjög heimamir tveir em líkir hvor öðrum. Þegar ég sá á sínum tíma fyrstu verkamannablokkirnar sem reistar vom í Tékkóslóvakíu fannst mér þær vera áþreifanleg sönnun á hryllingi kommún- ismans! Af villimennsku hátalaranna sem dengdu yfir fólk heimskulegri tónlist þótt- ist ég ráða vilja til að breyta einstaklingun- um í þursaflokk sem ætti það sameiginlegt að láta þennan hávaða viðgangast. Það var ekki fyrr en löngu síðar sem ég áttaði mig á því að kommúnisminn var aðeins ýkt eða skopleg útgáfa af því sem helst einkennir J 46 TMM 1993:4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.