Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Blaðsíða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Blaðsíða 70
ugluaugu í stað minna eigin og féllst á að fara út að kvöldlagi með þeirri örgu óvætti, breyttist enda við dögun í eitursjúka leðurblöku sem hataði daginn heilu hatri. Nú þoli ég hvorki að horfa né dreyma inn í blessaða birtuna. Frelsustum á, fagra snót með fiman fót, og förum svo í Stígamót að jafna okkur eftir foreldra okkar og víkinga af öllum kynjum. Einn koss, suss, for the road og sópaðu svo yfír mig sætan mín, því ókindin fer að vakna. Stúlkan gerir svo, og svo mjóu rnunar, að með sópinn enn á lofti lyppast hún niður við ægilega hviðuna þegar Uglan nývöknuð hvæsir, eins og enn sé morgun og hún hafi ekkert sofnað. — Hvað varstu að segja smekklausa smámellan þín, kallar þú mig gamlan þruglandi Uglupáfa, sem vinn fyrir heill þinni harðfiðruðum höndum. — Elsku Ugla, þú hefur haft martröð, þig var að drey ma, það er komið kvöld, og láttu nú gleðina frekar taka völd. — Þú elskar þá nóttina loksins meir en daginn? Mér sýndist það á þér í morgun. — Ég elska klofíð á mér meir en krofið á þér, og hafðu það alltsaman helvítið þitt, ég fer aldrei út með þér, verð sæl heima að borða epli og mér leiðist ekki neitt. Uglan nuddar enn meiri bruna í augu sér, svarar með virðulegu háyfirdómara neistaflugi svo skín á fjaðraskikkjuna og skekur grimmi- lega að henni væng, svo hún hörfar undir borð. — Nú gengur þú of langt slímberið þitt, ég get hvenær sem er hremmt þig á náranum og hent þér út um vindaugað, og geri það brátt mér til mesta yndis og ánægju, ét svo skafið af þér tíkin þín með skóf og sjávarklettabragði, kræklingurinn fer vel við kóralinn í þér... Hún sýgur á sér tennurnar gimdar- og grimmdarlega, snýr með þyt í hana ósiðlega stéluðum flottrassi og hverfur út um vindaugað að sækja sér félagsskap. Blakan rífur auma þögnina. — Bara hún sé nógu ill til að taka ekki eftir að mig vantar. Sópaðu nú yfir okkur bæði og gemm okkur ósýnileg. Varla eru þau orðin ósýnileg þegar Uglan kemur með blökusveit sína á skriðdrekum, inn um vindauga út um vegg. Djúpsnögg þögn vex úr veggjum turnhýsisins þegar hin ægilegu ökutól hafa ruðst þar í gegn. 68 TMM 1993:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.