Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Side 73

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Side 73
Þegar kornung stúlkan vaknar á ný stendur hún á grænu grasi í björtu sólskini, með allt sem skiptir máli þótt mikið hafi misst sig, með brjóstin sín litlu, mjóa mittið sitt og drengjalegu mjaðmimar sínar. Við hlið hennar stendur ungur maður, með einkennilegan Uglusvip, og góðlegur hvolpur með leðurblökusvip all undarlegan þar hjá. — Bjóstu við blöku, blómarósin milda? — Já, ég taldi hana prins í álögum, ert það þá þú? — Álfamær nokkur lagði það á mig að ég skyldi vera hin versta Ugla, óalandi og ófeijandi, búa í þeimsa nýfallna tumi, en lagði þá líkn með þraut að gera hundinn minn að velinnrættri leðurblöku, svo ég ætti einhverja von um frelsun undan þeim álögum. Ekkert gat frelsað mig annað en sú sæla kyrking víkinganauðgaðrar fískimeyjar. — Lífið er aldrei eins og maður heldur en ágætt samt, segir þá stúlkan. Það fer þér vel að vera ung og glæsileg Ugla. Ertu hrifínn af smástelpum? Áttu gullkort? Ég fer ekki heim í kotið héðan af. Hvar er þinn griðastað- ur? — Ég er spenntur fyrir mæðgum, hvemig er mamma þín í laginu? Væri þér sama þótt ég ætti ykkur báðar? Er karlinn ekki alltaf úti á sjó? Ég á stórt rúm og þú verður ekki afskipt. — Ertu þá mormónn? — Já, eftir atvikum, ég hef löglega pappíra með allra landa stimplum, einn frá sameinuðu þjóðunum, einn frá Woody Allen, og olíukónga- stimpla af öllum gerðum. — Nei, ekki mömmu, þá tek ég hundinn. — Jæja þá, þú ert sú eina sem ég ann, í bili. — Látum það duga. Þau ganga hönd í hönd í hundslöpp í sólsetursátt. TMM 1993:4 71
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.