Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Side 87
3 Rétt er að benda á að sú umfjöllun um sögu og
aðferðafræði samanburðarbókmennta sem að-
gengilegust er á íslensku, þ.e.a.s. greinargerðin í
Hugtökum og heitum í bókmenntafrœði (ritstj.
Jakob Benediktsson, Bókmenntafræðistofnun
Háskóla fslands og Mál og menning, Reykjavík
1983, bls. 233-234), lýtur fyrst og fremst að
stöðu greinarinnar á 19. öld, en getur lítt um
þróunina á 20. öld.
4 Harold Bloom, Tlie Anxiety oflnfluence: A The-
ory of Poetry, Oxford University Press, Oxford
1975, s. 5. Einnig má benda á önnur verk hans,
t.d. bækurnar/t Map ofMisreading og Poetry and
Repression.
5 Julia Kristeva: ,,Orð, tvíröddun og skáldsaga",
þýðandi Garðar Baldvinsson, Spor í bókmennta-
frceði 20. aldar. Frá Shklovskíj til Foucaull. Rit-
stjóm Garðar Baldvinsson, Kristín Birgisdóttir
og Kristín Viðarsdóttir, Bókmenntafræðistofnun
Háskóla íslands, Reykjavík 1991, s. 97.
6 Um bókmenntarýni sem leitast við að greina
slíkar samræður fjallar Torfi Tulinius í greininni
„Rödd textans, rómurtúlkandans. Um samræðu-
rýni“, Skírnir, vorhefti 1991, bls. 203-208.
7 „Dauði höfundarins", þýð. Kristín Birgisdóttir
og Kristín Viðarsdóttir, Spor í bókmenntafrœði
20. aldar, s. 180.
8 Sjá um þetta t.d. Eirík Jónsson, „Rætur þáttarins
Temúdjín snýr heim“ í Skírni, vorhefti 1993, s.
115-148. Eiríkur hefur í rannsóknum sínum leit-
að uppi fjölmarga tengdatexta Halldórs Laxness;
sjá einkum Rœtur íslandsklukkunnar, Hið ís-
lenska bókmenntafélag, Reykjavík 1981.
9 Svava Jakobsdóttir, „Paradísar missir Jónasar
Hallgrímssonar", Skírnir, hausthefti 1993, s.
311-362.
10 Sbr. Judith Still og Michael Worton, „Introduc-
tion“, í Intertextuality: Theories and practices,
ritstj. M. Worton og J. Still, Manchester Uni-
versity Press, Manchester og New York 1990, s.
24.
11 Benda má t.d. á ýmsar og ólíkar ritgerðir í bókinni
Intertextuality: Theories and practices (sbr.
nmgr. 10).
12 Um þetta fjalla ég svolítið í greininni „Hvað er
póstmódemismi? Hvemig er byggt á rústurn?" í
Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 1988, eink-
um s. 435-445.
13 ÞorgeirÞorgeirson, „Um þýðingu þýðinga", Tví-
rœður (1966-1992), Leshús, Reykjavík 1993, s.
97.
14 Bohumil Hrabal, Alveg glymjandi einvera, þýð.
Olga María Franzdóttir og Þorgeir Þorgeirson,
Leshús, Reykjavík 1992, s. 121. Svo skemmti-
lega vill til að sama ár og þessi þýðing birtist kom
út íslensk skáldsaga sem einnig fjallar um mann-
eskju sem veiðir bækur úr msli og notar þær af
ástríðu við að mynda sér einkalegan hugarheim;
hér á ég við Stúlkuna í skóginum eftir Vigdísi
Grímsdóttur.
15 Kazys Bomta, Myllan á Barði eða undarlegir
atburðir sem urðu hérum árið íOtravatnshéraði,
þýð. Jömndur Hilmarsson, Mál og menning,
Reykjavík 1976, s. 38. Eftirleiðis verður vísað til
þessarar útgáfu með blaðsíðutali innan megin-
máls.
TMM 1993:4
85