Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Qupperneq 89

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Qupperneq 89
urt undrunarefni fannst mér að sjá hana kynnta og þýdda í íslensku bókmennta- tímariti. í kynningu sinni á Camille Paglia segir Ámi Sigurjónsson að hún hafi fyrst vakið vemlega athygli með bók sinni Sexual Personae. Sú bók er fræðirit eftir Paglia þar sem hún stiklar á stóm í nokkrum verkum lista- og bókmenntasögu Vesturlanda og reynir að lesa út úr þeim hugmyndir um kynferði og kynlíf og tengsl þeirra við nátt- úmna, trúna og siðmenninguna. í þessu verki sínu leiðir Paglia saman bókmenntir, listasögu, trúarbragðafræði og sálfræði á ákaflega hefðbundinn og ófrumlegan hátt og til gmndvallar allri túlkun hennar liggja goðsögur og sálgreining, enda yfirlýstur tilgangur hennar að leiða saman þá Frazer og Freud. Þótt Paglia leggi mikið á sig til að vera ögrandi og ganga gegn viðteknum skoðunum almennings er reyndin engu að síður sú að túlkun hennar er afskaplega gamaldags og thaldssöm. Heimssýn hennar er ennfremur sótt til Nietzsches, nánar til- tekið til hugmynda hans um tvískiptingu mannlegs eðlis í appólóníska og dýonýs- íska þætti sem sífellt takast á og birtast okkur meðal annars í listum. Þessi aðferða- fræði, þ.e. greining á list út frá fornum mýtum og steríótýpum samblandað ein- földunum upp úr Freud og Nietzsche er gamalgróin og blómstraði til að mynda á hippatímabilinu í Bandaríkjunum, enda er Paglia af 68-kynslóðinni (fædd 1947) og bera allar kenningar hennar og skoðanir þess glöggt merki (þó með þeim formerkj- um að hún er mjög hægrisinnuð). Það var því kannski ekkert einkennilegt að Camille Paglia ætti í erfiðleikum með að fá þetta fræðirit sitt útgefið. Það var tilbúið frá hennar hendi árið 1981 en fékkst ekki út- gefið fyrr en 1990; eða ekki fyrr en andófið gegn kvenfrelsismálum var komið á fullt skrið í Bandaríkjunum. Camille Paglia hef- ur viðurkennt (í viðtali við tímaritið New York) að hún álíti vinsældir ,,akademísks femínisma“ og vaxandi gengi franskrar síð- formgerðarstefnu (post-strúktúralisma) helstu ástæður þess að bók hennar fékkst ekki útgefin. Og þegar henni hafði verið hafnað af sjö útgáfufyrirtækjum byrjaði hún að hugsa til hefndar gegn háskóla- menntuðum „femínistum11.1 Það kom lika á daginn að það var ekki efni Sexual Personae og kenningar þær sem hún setur þar fram sem komu Camille Paglia í kastljós fjölmiðlanna, eins og áður sagði, heldur var það vilji hennar til að úthúða bandarískum háskólum, franskri samtímaheimspeki og ,,femínistum“, ásamt þörf hennar til að slá um sig með ögrandi yfirlýsingum um viðkvæm málefni eins og nauðganir, fóstureyðingar, klám og eiturlyfjaneyslu. Á árunum 1990 til 1992 birtust í bandarískum fjölmiðlum fleiri hundruð viðtöl við og greinar um og eftir Camille Paglia: í dagblöðum, glans-tíma- ritum, kvennablöðum, karlablöðum, lista- og menningartímaritum og hún var gestur í ótal sjónvarpsþáttum. Frægð hennar fór vaxandi eftir því sem hún gekk lengra í yfirlýsingum í ögrandi æsifréttastíl. Eins og óhjákvæmilegt er í sjónarspili af þessum toga, þar sem spilað er á sjokk áhrif og áhersla lögð á ögrun og töffaraskap, er málflutningur Camille Paglia fullur mót- sagna og mjög auðvelt er að sjá misfellurn- ar, rangfærslurnar og klisjumar sem hún hamrar stöðugt á. Enda kom á daginn að þótt fjölmiðlamir hömpuðu Camille Paglia um stund og hentu slagorð hennar á lofti þá urðu margir til að svara henni og ummæli TMM 1993:4 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.