Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Side 101

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Side 101
Vilhjálmssyni og Þráni Haukssyni. En lát- um það smáræði liggja á milli hluta. Hitt er alvarlegra, ef það er rétt, að bókmennta- fræðingur skilji ekki að þegar segir að landslagsarkitektar geti verið kjaftforir, þá viti hann ekki að þetta er óbeint og á ekki við talsmáta arkitekta, sem getur eflaust verið mjúkur eða harður eftir atvikum (það er alkunna að ef menn vilja komast áfram á íslandi verða þeir að kunna að kjafta sig inn á aðra með blíðu málæði), heldur hvem- ig þeir ræða við landslagið. Landslagsarkitektúr á það sammerkt með matargerðarlist, og öðmm listum, að hann gerir efniviðinn (upprunalegt landslag) annað hvort hlutlaust eða hann leggur áherslu á einkenni þess, kryddar það með hugmyndum sínum, býr til fegurð sem eyk- ur þá fegurð sem fyrir var, öðmm til yndis- auka eða þæginda, vegna þess að tilbúið landslag hefur notagildi. Sá sem sníður það felur tilgang í verkinu, en náttúmlegt lands- lag hefur enga merkingu í sjálfu sér. Mat- reiðslumaður fer að á svipaðan hátt, hann notar kryddið til að ráða yfir hráefninu, sem notað er í réttinn, eða hann leggur með því áherslu á uppmnalegt bragð. í bókmennt- um velja höfundar gjama hlutlausan efni- við svo þeir geti kryddað með sínum hætti, í stað þess að hlaða Heklu á Heklu ofan með gífurlegum gosum. Sögur em soðnar úr mannlífi, ekki fjöllum; listin fjallar um líf mannanna ekki um landslag. Ef land er lagt að velli t.d. með því að slétta úr hrauni og hólum með jarðýtu, þá er sá sem það gerir ,,kjaftfor“ við það, þótt hann reisi síðan á sama stað hóla í japönsk- um stíl og fái framgengt að bæjarstjóm samþykki að skipulag hans verði yfirlýst huldukonusvæði til að laða að ferðafólk. Þeir sem hafa vit á fagurfræði sjá að umrætt svæði í Grindavík er — eða var — undir sterkum áhrifum frá japönskum görðum uns ofhlæðið náði yfirhöndinni og gerði það að misheppnuðu Stonehenge á Eng- landi eða menhirs í Cranac á Bretagne- skaga. Bókmenntafræðingurinn Kristján er á öðm máli, hann fullyrðir að svæðið sé ,,úti á fiskreitnum þar sem unglingamir áttu síð- an eftir að móta hið manngerða landslag". (Vissu þeir um merkingu hinna fomu men- hirs, hásteina? Það tel ég vera ólíklegt. Ungt fólk er ekki nógu vel menntað til þess að halda út í hálærða vitleysu. Aftur á móti er líklegt að landslagsarkitektamir og hleðslumaðurinn hafi mglast í ríminu, þannig að sá sem hlóð fór að ofhlaða og reisti í lokin vitleysunni úr sér bautastein eða dolmen.) Annars efast ég um að arki- tektamir hafi verið kjaftforir við hraunið í Grindavík, heldur hafi verið „jafnað úr því“ áður en þeir ávörpuðu það. Ég dreg líka í efa að bókmenntafræðingurinn sé fær í fagurfræði eða þekki hugsanagang þess sem hann fjallar um, þótt hann telji sig sjá hvað eftir annað mótsagnir í frásögunni. Hann virðist ekki vita að listin nærist á lögmáli lífsins og að undirrót þess er sú mótsögn, að í lífinu felst dauðinn og hann væri ekki til án þess og það ekki án mót- sagnar hans; í himnaríki em engar mót- sagnir af því eilífðin ríkir þar sem fegurðin ein og í því er enginn dauði. Kristinn maður þekkir þessa hugsun. Ef bókmenntafræðingurinn hefði ekki lesið af hlutdrægni það sem hann fjallar um, hefði hann eflaust tekið eftir að Guðbergur reynir annað hvort að rökstyðja skoðanir sínar eða hann setur þær fram með þeim hætti að heilvita maður ætti að skilja gam- ansemina. Sumar skoðanir em þess eðlis að TMM 1993:4 99
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.