Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Qupperneq 20

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Qupperneq 20
frá Hamri hittu líka beint inn í þennan heim, einnig ljóð Hannesar Sigfús- sonar og Jóhannesar úr Kötlum. Um þetta leyti eru plötur Megasar að byrja að koma út. . . „Ef umkomulausustu ekkjurnar héldu aðalþing sitt og þeir útlimasnauðustu hleyptu þeim upp sem stormsveitum . . .“ Þarna kennir nýrra grasa, rokkið og skáldskapurinn mætast. Ég man líka þegar ég var í Menntaskólanum við Tjörnina þá gaf skólabróðir minn Stefán Snævarr út ljóðabókina Limbórokk. Það fannst mér meiriháttar rit. En pólitíkin, ég segi eins og Björn Þorsteinsson í sagnfræðinni, æ já nei fyrirgefðu. Ég var við nám í sagnfræði og bókmenntum en líka á flakki að vinna hér og hvar, svolítið á þvælingi um okkar litlu Evrópu. Og á þessu flakki fór maður smám saman að horfa öðruvísi á hlutina. Pólitík hafði alltaf verið ríkur þáttur í íslenskri bókmenntaumræðu, þaðan kemur kannski þessi úlfuð og hatur sem er í bókmenntaumræðunni í dag. Þar skortir að vísu pólitískan grundvöll, en þá fara menn út í kynjamál og aldurshlutföll, ímynd höfunda og alls konar kjaftæði sem minnir jafnvel á gömul kirkjuþing. Hér áður fyrr voru höfundar oft lagðir undir þá mælistiku að vera róttækir eða ekki. Þetta kom líka til af því að margir fengu sína pólitísku sannfæringu úr bókmenntunum, frá höfundum eins og Þórbergi og Laxness. En þegar horft var á höfunda frá þessum sjónarhóli mátu menn ekki stórskáld eins og Gunnar Gunnarsson og Tómas Guðmundsson að verðleikum. Ég held hins vegar að það sé misskilningur að þarna hafi verið um eitthvert samsæri kommúnista að ræða. Til dæmis hafði Kristinn E. Andrésson frekar „borgaraleg sjónarmið“ gagnvart bókmenntum, þó að hann sæi sósíalisma í öllu sem lífsanda dregur. Skýringin á pólitískri róttækni í íslenskum bókmenntum held ég að sé sú hve samstíga hin nútímalega bókmenntaþróun og verkalýðshreyfingin eru, það hve seint hvort tveggja kemur fram á sjónarsviðið hjá okkur. Þegar ég fór að lesa evrópska og alþjóðlega ljóðlist þá sá ég að erlend skáld höfðu annars konar áhyggjur, af siðmenningunni, lífshrynjandinni, fram- vindunni, og þá rakst maður á að höfundar sem taldir voru aft- urhaldssamir höfðu mjög rót- tæka sýn, til dæmis T.S. Eliot, Ezra Pound, Hermann Hesse og fleiri. Þannig að tjaldbúða- menningin í íslenskum bók- menntum hrundi þegar maður fór að kíkja betur út fyrir land- steinana.“ Bókmenntirnar, tónlistin, kvikmyndalist- in, sagan — allt kemur þetta honum að gagni: Baudelaire — Pound — Prómeþeifur — atómskáldin — Bob Dyl- an — Brecht — Korsokkoff — Clash — Sinatra — dr. Jekyll og mr. Hyde—Stalín — katakombur — ásvitsfangar — Spart- akus. Þessu blandar Einar öllu saman af kúnst... Enda hefur [hann] verið nefnd- ur „lært“ skáld ... Helgi Grfmsson (um Ijóðabækurnar 1982) 14 TMM 1995:2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.