Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Blaðsíða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Blaðsíða 21
Þegarþúfórst aðgera upp við tilfinningarþínar tilþessarar tjaldbúðamenn- ingarþágerðirðu það í Ijóðum, ekki einhvers konar „skáldatíma". „Enn kem ég að því að hugmyndin um uppgjör er mér ógeðfelld. Allir hafa viljað eigna sér hrun kommúnismans, en menn gleyma því að andófið gegn hinu stirðnaða stalíníska skrifræði kom frá vinstri. Hinn borgaralegi heimur hafði löngu sætt sig við friðsamlega sambúð og kalda stríðið sem jafnvægi. Um alla Vestur-Evrópu voru starfandi litlir anarkistahópar sem vöktu athygli á andstöðunni í Austur-Evrópuríkjunum, einmitt á þeirri sömu andstöðu og síðar komst til valda í Póllandi og Tékkóslóvakíu, og þá vildu allir Lilju kveðið hafa. Ég hef verið að skrifa svona athugasemdir í „kórónastíl“ — menn þurfa ekkert að kalla þetta ljóð frekar en þeir vilja. Ein þeirra heitir „Uppgjör við fortíðina 1“ og hljómar svona: Nú vil ég biðja þá sem í óskammfeilni sinni gengu niður Laugaveginn einhvern tíma í nóvember árið 1932 að vera svo vingjarnlega að snúa við og ganga upp hann. Ég lít ekki svo á að ég hafi gert neitt uppgjör. Hins vegar vil ég gjarnan segja hlutina umbúðalaust.“ Þú gekkst ekki í Heimdall. „Nei nei, ég held að ég hafi alla tíð litið á mig sem róttækan en þá í ýmsum skilningi. Við verðum að hafa í huga að þessi vinstri hreyfing sem hófst með róttækri bylgju 1968 var lent í öngstræti sannleikans, eins og ég sagði. Hún horfðist ekki í augu við þær breytingar sem áttu sér stað í heiminum heldur reyndi að framleiða sannleikann í ein- hverjum ráðstefhuplöggum og var fyrir vikið orðin líflaus. Hin pólitíska gerjun hélt áfram, hún kom bara meira frá yngra fólki sem þessi pólitíska hreyfmg var alger- lega ófær um að taka á móti.“ en þegar gangan er farin þegar mótmælin eru búin stöndum við eftir einsog winstonpakki við vitum ekki hvort við erum tóm og katakomburnar og leynikjallararnir þar sem við komum saman og lásum rauðar bækur með gylltum stöfum eru auðir salir Úr „flassbakk um framtíðina" (Sendisveinninn er einmana, 1980) TMM 1995:2 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.