Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Side 34

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Side 34
Vængjaslættinum með sínu ljóðræna flugi. Sömu skilin verða á milli Eftir- mála regndropanna og Leitarinnar að dýragarðinum. Regndroparnir byggja á löngum setningum og miklum flaumi, en í hinni eru setningar stuttar og hnitmiðaðar, enda fór ég út í að þýða heila bók á milli. Ég reyni að telja mér trú um að þetta sé tilraun til að endurtaka mig ekki, og líka er hver saga eins og slagsmál við nýjan draug. Ég fyllist alltaf trú á verkið sem ég er að skrifa hverju sinni þannig að ég lifi mig algerlega inn í það.“ Margir spyrja hvernigþú hajir getað skrifað um mann svona nákominn þér? „í spurningunni er fólginn ákveðinn misskilningur. Ég er ekki að skrifa um Pálma bróður minn. Ég er að skrifa um heim sem hann veitti mér innsýn í og ég kynntist í gegnum hans erfiðleika. Persónan í bókinni á ýmsar hliðstæður við Pálma, en hann er ekki Pálmi. Ég verð að segja það að ég taldi það skyldu mína. Ég kynntist þessum málum vel gegnum Pálma, þeirri aðstöðu sem var ekki bara hans heldur ótalmargra annarra. Til að mynda því hvernig rætt er um málefni sjúkra opinberlega miðað við hvernig veröld þeirra er í raun og veru, hvernig samfélagið hefur tilhneigingu til að horfa á þetta út frá sigrum sínum, sem eru mikilvægir, út frá því hvernig aðstaða batnar og hvernig byggingum fjölgar, en er ekki eins fært um að horfast í augu við hinn mannlega þátt. Þetta sá maður með sínum eigin augum eða dró þessa ályktun. Eins hugsaði ég mikið um atriði eins og það þeg- ar þeir sem eiga við þessi veikindi að stríða jafna sig og er sagt að fara út í þjóð- félagið og kynnast fólki. Það er ekkert hlaupið að því. Þeir eru dæmdir til að vera einir eða umgangast eingöngu sína líka. Þrátt fyrir hið mannúðlega þjóðfélag eru ákveðin járnlögmál sem ríkja. Menn eru hýstir á gistiheimilum þar sem öllu er hrúgað saman, föngum, dópsölum og sjúklingum, og þjóð- félagið vill lítið vita af þeim stöðurn. Við öll þessi atriði hafði ég glímt löngu áður en ritunartími Engl- anna hófst. Það má sjá frumdrögin að lýsingunni á stað eins og gistiheimil- inu í Rauðum dögum og fleira og fleira. Þannig að ég vildi eig- inlega snúa spurningunni Hafi frumraunin, Riddarar hringstigans, verið snilldarleg bernskubrek í stíl hins gróteska raunsæis, þá eru Englar alheimsins meistara- verk þroskaðs listamanns í stíl hins rúmgóða Ijóðræna raunsæis. John Chr. Jorgensen (um Engla alheimsins, 1995) í raun er bókin ákæra á hendur þeim sjálfum- glaða meirihluta sem telur sig normal og út- skúfar þeim sem eru á einhvern hátt „öðruvísi": lokar þá inni og drepur í þeim allt tilfinningalíf og vitsmuni með læknadópi. Hrafn Jökulsson (um Engla alheimsins, 1993) J 28 TMM 1995:2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.