Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Side 35

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Side 35
við — hvernig hefði ég getað komist hjá því að skrifa þessa sögu? Því burtséð frá því hverju öðru hún miðlar þá fannst mér mér bera skylda til að koma þessum heimi til skila.“ Púls sköpunarinnar slær á ah'iknum stöðum Hvaða þrceðir liggja milli Kletts í hafi og Engla alheimsins? „Ég átti við að maður lærir alltaf eitthvað með hverri bók. Hver bók skiptir máli fyrir þá næstu sem þú skrifar upp á umgengnina við tungumálið. Engu að síður — sjónarhornin á tímana eru alltaf að breytast og það er kannski það sem gerir skáldskapinn svo merkilegan. Tökum sem dæmi þegar maður var að lesa öll stórskáldin í barna- og gagnfræðaskóla, þá fékk maður of stóra skammta af þeim og það var martraðarkennd stemning að læra þetta allt utanbókar. í dag er maður mjög þakklátur fyrir að hafa lesið sig í svefn af Gunnarshólma. Það tók mann langan tíma að ná sambandi við þennan skáldskap en maður þakkar sínum sæla fyrir að hafa fengið tækifæri til þess. Meðan ég var að vinna Klettinn þá fór ég að lesa þennan skólaskáldskap inn í nútímakveðskap, reyna að byggja brú þarna á milli. Maður getur reynt að sækja ólguna og kraftinn í nafna minn Benediktsson en maður getur aldrei ort eins og hann — enda er hann búinn að því, skilurðu! En það er gaman að athuga hvernig hans heimur mallast í nútímaskáldskapnum. Kletturinn er eins og allar bækur ákveðin stúdía. Hún tengist félagslegum þönkum varðandi stöðu lands og þjóðar og hvernig við sækjum okkar sjálfs- ímynd einmitt í öölhn, óbyggðirnar, þorpin og haf- ið. En hún tengist líka því sem mín kynslóð þarf að hugsa um ekki síður en aðr- ar, sem sé hvar við stöndum í þessum heimi. Ég var að reyna að koma þessum þjóðlega tóni yfir á mitt mál. í þessum þjóð- lega tóni býr eiginlega skilningur okkar á að eiga hér heima, og þess vegna Og hafið .. . þar sem almættið speglar ásjónu sína blint einsog öldurótið í sálinni úfið með gráa drauma í fanginu og framandi orð á vör. Þegar sólin flýtur við hafsbrún stendur eyjan í björtu báli, ísmolartinda glös full af glóandi víni. Strigi strengdur yfir heiminn og rammaður inn með klettum, spegill í söltum dropa gargandi fuglar og grjót. Úr „Pensildráttum blámans" (Klettur í hafi, 1991) TMM 1995:2 29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.