Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Page 42

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Page 42
Sveinn Skorri Höskuldsson Söngvari lífsfögnuðarins Hugleiðing um skáldskap Davíðs Stefánssonar á aldarafmæli hans Vorið 1912 eða ’13 sat miðaldra íslenskt skáld eitt sér yfir glasi sínu á veitingastað í Stokkhólmi og kvöldloftið dró andann um krónur trjánna. Þar voru einnig sænskir og norskir stúdentar að gera sér glaðan dag. Þeir tóku að syngja gamalt lag við alþýðlegt, ljóðrænt kvæði og þetta varð hinu íslenska skáldi tilefni til þess að halda dómþing yfir eigin skáldskap: Þessi einfaldi, sanni og hreini hljómur, mitt hjarta snart einsog sakardómur. Því braust jeg frá sókn þeirra vinnandi vega á vonlausu klifin, um hrapandi fell? Það hlóðst að mjer allt einsog haf af trega, sem holskefla sannleikinn yfir mig íjell — minn eyddi draumur, sem eilífð ei borgar, minn óður einn skuggi fánýtrar sorgar. Síðar segir skáldið: Já, þetta var listin, sú heilaga, háa, að hækkast ei yfir hið daglega lága, að stilla ei hjartnanna hörpur að nýju, að hljóma þeim næst, því það er þeim kærst; að forðast ei leik hinnar ljettu gígju, að leita ei neins, af því það sje fjærst — og bliki þjer sjónir af bjartara degi að bera þær varlega á annara vegi. Þrátt fyrir svo harða málssókn sýknaði hið íslenska skáld sig í lokaerindi kvæðis síns: -----Jeg dvaldi þar aleinn með sál minni sjálfri í söngvum múgans hjá skálinni hálfri, og kenndir og þankar mjer hverfðust í huga, svo hvikult er sinnið við gamalt lag. Mjer varð sem þar suðaði fiðrildi og fluga, um flugþreytta hauldnn sem átti sinn dag. Ó, sorganna líf, uns veröldin valcnar þú vonar og minnist, þú þráir og saknar. 36 TMM 1995:2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.