Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Qupperneq 102

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Qupperneq 102
Silja Aðalsteinsdóttir Eftirmáli við Skáldið sem sólin kyssti Ævisaga Guðmundar Böðvarssonar, Skáldið sem sólin kyssti, kom út í ágúst síðastliðnum, í tíma fyrir afmælishátíð sem Hvítsíðingar og aðrir Borgfirð- ingar héldu á Hótel Borgarnesi í minningu síns ástsæla skálds sem hefði orðið níræður 1. september 1994. Bókin vakti á næstu mánuðum mun meiri athygli en aðstandendur hennar höfðu gert sér vonir um. Það var yfirleitt vinsamleg athygli sem gladdi bæði höfund og aðra sem áttu hlut að máli. En í skrifum um bókina, bæði opinberum og einkalegum, hafa komið fram atriði sem mig langar til að aðrir lesendur hennar en ég sjái og tek því það ráð að skrifa eins konar „eftirmála" við hana. Vinnu við bók af þessu tagi er seint lokið og ef til vill aldrei. Ótal bréf frá Guðmundi eru sjálfsagt í einkaeigu víðsvegar um land, þó að ég viti ekki um þau, auk þess sem ég veit um merk bréfaskipti þeirra Kristjáns frá Djúpalæk sem eru innsigluð fram yfír aldamót. Ekki hirti ég endilega um ljóð sem Guðmundur birti í blöðum en ekki í bókum sínum, en ég hefði viljað vita fyrr um ,Ávarp fjallkonunnar“ sem hann orti til flutnings 17. júní 1966. Það var hvergi í pappírum hans, en af tilviljun fann ég það á elleftu stundu í nýútkominni bók, Fjallkonur ífimmtíu ár (ritstjóri Guðrún Þóra Magnús- dóttir. Rv. 1994). Áhugavert hefði verið að skoða það kvæði í samanburði við önnur „þjóðhátíðarljóð“ Guðmundar, en ekki var hægt að bæta við texta svo seint. Kvæðið var þó sett í hvelli í „Viðbæti“ en tilvísun til heimildar gleymdist í æsingnum; henni má bæta við á bls. 437. Guðmundur hefur eflaust skrifað fleiri greinar í blöð og tímarit en ég fann. Tvær greinar hef ég frétt um: „Barnafoss í Hvítá og nágrenni hans“ í Andvara (1:1963) og „Minning um kynningu við skáldið Dante“ sem birtist í Sunnu- dagsblaði Tímans 11.7.1965 ásamt fyrstu Dante-þýðingu hans. Þessar grein- ar vantar á skrá yfir greinar Guðmundar í ævisögunni (bls. 440). f Tímann skrifaði Gunnar Stefánsson 19. október 1994 ágætan ritdóm og nefndi eina vonda villu. Hann segir: Guðmundur Böðvarsson fékk raunar furðu seint viðurkenningu sem það þjóðskáld sem hann var. (Heiðurslaun Alþingis hlaut hann 1973, ári fyrir dauða sinn, ekki 1971 eins og Silja segir). Pólitísk afskipti hans hafa sjálfsagt tafið fýrir því. 96 TMM 1995:2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.