Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Blaðsíða 17

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Blaðsíða 17
FRAMHJÁ ÞÖGNUÐUHOLTUM Þegar við höfum spillt jörðinni þá er ekki lengur vært og kannski logsvíður okkur undan samviskubitinu þegar allt er um seinan. En þá gætum við reynt að snúa hlutverkunum við og farið að syngja fyrir fuglana sem kynnu þó að vera horfnir og með þeim hinn margdásamaði söngur þeirra. En seinna erindi þessa Ijóðs lýsir þó einlægu þakklæti til þeirrar náttúru sem við eigum enn og þeim ásetningi að njóta hennar. Hin dulræða mynd í lokalínunni hlýtur að tákna rödd vonarinnar og lífið sleppir aldrei þeirri von: Blessaður sé vorvindurinn og þökk litrófinu að baki. Bráðum stillast veður. Enn gengur þögnin á vatninu á ný leitar hún í faðm söngsins. Ó þetta lifandi flos sem við merjum á bökkunum - tjöldum þó um hríð. Hvít rödd brýzt inn í ljósaskiptunum. (Farvegir) Söngurinn hljómar víða og vonin um söng en einnig áhyggjur af framtíð náttúrusöngs og harmur vegna söngleysis. Ljóðið Einmánuðurbýx í senn yfir fegurð og áminningu: Verður þér sungið á vordögum næstum? í viðlagi fornu er varlega spurt. Þeir um það - ef þeim verður sungið; ef þeir verða söngur í limi. (Yfir heiðan morgun) Stefán Hörður Grímsson fékk íslensku bókmenntaverðlaunin fyrstur ís- lenskra höfunda árið 1989 fyrir ljóðabókina Yfir heiðan morgun. Eitt ljóð- anna í henni heitir Um Ijóð og notendurog fjallar á eftirminnilegan hátt um þetta hvorttveggja, sem í nafngiftinni felst, En ljóðinu lýkur með óvæntri mynd og hún er m.a. mótuð úr einu þeirra orða sem Stefán Hörður skapar og notar einungis einu sinni til að laða fram ferska náttúrusýn. Og jafnframt áréttar þessi mynd boðskapinn um sönginn, söng náttúrunnar þegar hið nýja undrablóm tekur að syngja: Syngdu fjallasólbrá. Syngdu. TMM 1997:4 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.