Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Blaðsíða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Blaðsíða 52
Silvana Paternostro Þrír dagar með Gabo (Greinin sem hérferá eftir, Þrírdagarmeð Gabo, eftirkólumbísku blaðakonuna Silvönu Paternostro, erþýdd úrspænska bókmenntatímaritinu LETRA. íhenni segir hún allítarlega frá námskeiði sem Gabriel García Márquez hélt á síðasta ári í Cartagena í Kólumbíu, en hér birtist greinin nokkuð stytt. TRE) S Ímars 1995 kom rithöfundurinn Gabriel García Márquez á laggirnar „flökkuskóla“ eins og hann sjálfur kallar fyrirbærið; Stofnun til eflingar bættri blaðamennsku í spænskumælandi löndum Rómönsku Ameríku. Ástæðan var sú að hann hafði áhyggjur af þróun blaðamennskunnar í álfunni, en hann var sjálfúr blaðamaður áður en hann skrifaði Hundrað ára einsemd sem síðar aflaði honum Bókmenntaverðlauna Nóbels. Markmið hans er að blása nýju lífi í blaðamennsku þessara landa með námskeiðum sem halda skal sem víðast. García Márquez telur afar brýnt að bæta jafnt menntun blaðamanna sem skrif þeirra og kvartar einnig yfir því að blaða- menn í dag hafi meiri áhuga á að verða fyrstir með fréttina og þeim fríðindum og forréttindum sem fylgja blaðamennskuskírteininu, en hinni skapandi hlið starfsins og siðfræði þess. Hann segir að þeir grobbi af því að geta lesið leyniskjöl afturábak, en skrif þeirra líði bæði fyrir stafsetningar- og málfarsvillur og þau skorti auk þess dýpt: „Þeir vinna samkvæmt þeirri reglu að besta sagan sé sú sem fyrst kemst á prent, en ekki sú sem best er sögð“, skrifaði García Márquez þegar skólinn var stofnaður. Gabriel García Márquez er gagnrýninn á þau viðhorf sem ríkja í háskólum og hjá ritstjórum dagblaða gagnvart því starfi sem hann segir að sé hið besta í heimi. Hann er ósammála þeirri skoðun - sem er allsráðandi í blaðamanna- skólum - að blaðamenn séu ekki listamenn. García Márquez telur blaða- mennsku „bókmenntategund“. Hann segist líka gjarna vilja sannfæra ritstjóra um ágæti þess að fjárfesta minna í nýjum tækjum en meira í þjálfún starfsmanna sinna. Stofnunin hefur aðsetur í Barranquilla í Kólumbíu og með fjárhagslegri 50 TMM 1997:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.