Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Blaðsíða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Blaðsíða 82
HELGl HÁLFDANARSON ólíkindum, hvort hann hafi þá sjálfur verið að segja eitthvað. En það kannast hann vitaskuld ekki við. Og þegar hún á að svara því til, að það séu prinsarnir sem sofi í næsta herbergi, þá nefnir hún einungis þann yngri, meðan henni helzt það uppi. Á því hafa útgefendur furðað sig, en þar er hún einnig að gera sem minnst úr ástæðu Makbeðs til að óttast. Orsökin til textavillunnar kynni að vera sú, að línan „Makbeð kemur“, sem stendur fáeinum línum neðar, hefði lent þarna í ógáti á eftir ámóta langri talgrein lafði Makbeð; en þá hlaut það að fylgja með, einsog á stóð, að Makbeð fengi næstu talgrein á eftir. (1964) 3.1.56. „líkt og um Anton segirgagnvart Sesar“. Þessari ljóðlínu virðist skotið inní línu, sem þá hefur áður verið: „afoki hans. Hann vítti völurnar“. I enskum útgáfum er „as it is said Mark Antony’s was by Cœsar.“ skotið inní ljóðlínuna „My Genius is rebuked. He chid the Sisters“ og gerðar úr tvær línur, þó að illa fari: My Genius is rebuked, as it is said Mark Antony’s was by Cœsar. He chid the Sisters, Innskotið, sem stendur í F, virðist til komið á leiksviði fyrir áhrif ffá Antoni og Kleópötru (2.3.), sem Shakespeare samdi síðar en þetta leikrit. (1964) 4.1.135. „Lenox kemur“ Hér hefur rás atburðanna löngum þótt grunsam- leg. Persóna Lenoxar verður naumast skilin að öllu óbreyttu. Munu flestir útgefendur hallast að því, að 3.6. eigi að réttu lagi að koma á eftir 4.1., en hafi verið flutt fram til að stía sundur norna-atriðunum tveim. Eflaust eru hér góð ráð dýr; en gegn atriða-flutningi þessum mælir þó margt, og er það raunar flest augljóst. Hitt væri á allan hátt sennilegra, að nafnið Lenox stæði hér ranglega fyrir Seton. Nöfnin gátu brenglast af ýmsum sökum, ekki sízt þarsem Seton hefur ekki enn komið við sögu, en Lenox fyrir löngu orðinn góður kunningi. Sú persóna, sem hér birtist, er líka meira en keimlík þeim rakka Makbeðs sem fram kemur í 5.3. og 5.5. og afstaða þeirra Makbeðs hvors til annars er alveg sú sama. (1964) 5.1.36. „Hvaðþurfum... reikningsskapar“. Sjá 1.7.77-9. Hér er um að ræða mjög mikilvægt atriði, sem kemur fram á ýmsan hátt í verkum Shakespe- ares: Konungsvaldið býr við óhæfilega mikið öryggi. Þetta á ekki sízt við um Hamlet. Sjá Ham, 4.5.123. (1964) 80 TMM 1997:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.