Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Blaðsíða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Blaðsíða 31
LISTAMANNSLÍF íuhljómsveitarinnar hefur staðið sig skammarlega illa og aldrei sýnt Jóni þann sóma sem hann á skilið. Áhugi manna á verkum Jóns Leifs hefur farið vaxandi erlendis, og svo segir mér hugur að það ævintýri sé rétt að byrja. Það voru Svíar sem riðu á vaðið, Dr. Carl-Gunnar Áhlen, menningarritstjóri, og BlS-útgáfan. Því mið- ur hefur Hjálmar H. Ragnarsson spillt nokkuð íýrir málstað Jóns hér heima, með vanhugsuðum staðhæfingum. Það er vel hægt að láta Jón Leifs njóta sannmælis án þess að lítilsvirða aðra látna merkismenn. Það tók mig langan tíma að átta mig á starfi Jóns og stöðu hans sem listamanns. Ég ritaði um hann minningargrein þegar hann dó og finnst flest rétt sem þar stendur. Magnús Blöndal Jóhannsson mat ég mest kollega minna eftir að ég kom heim. Hann var eiginlega eina nútímatónskáldið á íslandi. Magnús var mikáll brautryðjandi í tólftóni, tilviljanamúsik, raftónlist og mörgu öðru. Hann var fordómalaus, frumlegur og opinn, tilraunaglaður og frjór og kom manni alltaf á óvart. Verk hans vöktu verðskuldaða athygli erlendis en hér heima var hann ekki tekinn alvarlega. Það var alltaf eitthvað fínlegt við framúr- stefnuverk Magnúsar, og hann var barnslega forvitinn í listinni. Tók alltaf nauðsynlega áhættu, en ef maður gerir það ekki hjakkar maður alltaf í sama farinu og versnar með tímanum ef eitthvað er. Það var mér alltaf mikilvægt að vinna með flytjendum allt frá því er Ingvar Jónasson bað mig að semja fyrir sig víólukonsertinn Könnun. Eftir það vann ég með, og lærði af, mörgum frábærum flytjendum, sem ég samdi fýrir. Ingvar kenndi mér að skrifa fyrir strengjahljóðfæri og hann var frábær kennari. Ég lærði líka mikið af flautusnillingnum mikla Robert Aitken. Ruth L. Magnússon, Ilona Maros, Dorothy Dorow og Þorgerður Ingólfsdóttir kenndu mér að skrifa fýrir einsöngsraddir og kór. En sumir snillingar vilja ekkert vinna með höfundum. Þeir spila bara allt sem fýrir þá er sett og kvarta aldrei. Þeir hljóðfæraleikarar sem lítið geta kvarta alltaf, alveg sama hvað þeir fá í hendur. Sama er að segja um söngvara. Þeir reyndu einhverjir að koma þeim orðrómi á kreik að nútímatónlist eyðilegði söngraddir. Það var bara til að breiða yfir getuleysi sitt að þeir héldu fram þessari firru. Hið gamla er meðtekið gagnrýnislaust, en hið nýja er gagnrýnt með andúð, segir Adorno einhversstaðar. 10 Ég er sammála skoðunum Hanns Eislers um hlutverk listamannsins. Eisler var mikill kommi, gamall Schönbergsnemandi og tólftónamaður áður en TMM 1997:4 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.