Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Qupperneq 46

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Qupperneq 46
FRANCOIS RICARD Ef þetta rennsli frá veruleika til draums væri bara eintóm tæknibrella hefði það takmarkað gildi. Það mikilvæga (og fallega) við það í Óljósum mörkum er að það þjónar algerlega inntaki skáldsögunnar og gerir kleift að draga fram það sem ekki væri hægt að gera á jafn skýran hátt í neinu öðru formi. Inntak sögunnar, eða í það minnsta það sem mér virðist vera aðal merkingarmiðja hennar allrar, er hið viðkvæma. Hið viðkvæma við sjálfskenndina, vissulega, en einnig og það er jafnvel enn djúpstæðara, hið óbærilega viðkvæma - og um leið hið óendanlega öfluga - við ástina. Það má nefnilega lesa Óljós mörk, rétt eins og flest verka Kundera, sem hugleiðingu um ástina. í bókinni notar hann á margan hátt svipaðan frá- sagnarhátt og hann beitti í smásögunni „Ferðaleik", þriðju sögunni í Hlá- legum ástum: karlmaður lætur í leikaraskap, og til að svara því sem hann hélt vera þrá konunnar sem hann elskar, reyna á „þanþol“ ástarinnar. Þó er reginmunur á „Ferðaleik“ og Óljósum mörkum: puttastelpan og félagi henn- ar voru ung og óreynd, en elskendurnir Jean-Marc og Chantal hafa hins vegar langa reynslu að baki. Chantal er á nokkuð óræðum aldri, en hún er fjórum árum eldri en Jean-Marc sem er augljóslega ekkert unglamb lengur. Og hún er komin á hið svokallaða breytingaskeið. Chantal er með öðrum orðin miðaldra kona. Samband hennar við Jean- Marc á að hennar dómi ekkert skylt við fyrstu ástina, sem er blind og ljóðræn. Chantal er komin yfir á tímabil annarra ásta, ásta sem eru á vissan hátt handan við eða við hliðina á ástinni. Hún leitar hvorki upphafningar né alsælu, né heldur ofsafenginnar erótíkur sem myndi gera henni kleift að brjótast út fyrir mörk eigin sjálfs. í návist Jean-Marc getur hún þvert á móti verið hún sjálf í ró og næði, yfirveguð og kyrrlát. Þetta kemur einkar vel fram í kafla á stað í bókinni rétt áður en málið með nafnlausu bréfin upphefst: „Löngu síðar, þegar hún hafði skilið við mann sinn og verið í sambúð með Jean-Marc í nokkur ár, var hún stödd með honum úti við sjó: þau snæddu kvöldverð utandyra á viðarklæddri verönd sem skagaði út í sjó; í minningunni var allt skjannahvitt þarna; trégólfið, borðin, stólarnir, dúkarnir, allt var hvítt, lampaskermarnir voru hvítmálaðir og lamparnir stöfuðu frá sér hvítri birtu upp í sumarhimininn, sem enn var ekki orðinn svartur, og tunglið, sem einnig var hvítt, sló hvítri slikju á allt umhverfis."3 Chantal fmnst þetta „hvítabað“ vera það andrúmsloft sem ríkir milli hennar og Jean-Marc, sú mynd sem hún gerir sér af ást sinni á honum. En það er einnig athyglisvert við þennan (draumkennda) kafla að hann gæti allt eins verið tákn fyrir dauðann, eða í það minnsta stað handan tímans, þar sem lífið hefði verið eins og afnumið: hvíti liturinn, þögnin, kyrrstaðan, skíman ffá tunglinu. Hér virðast allir litir, allar hreyfingar, allar ástríður vera 44 TMM 1997:4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.