Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Page 21

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Page 21
LIST AMANNSLÍF Fegurðarmatið, gildismatið er annað núna heldur en fyrir 200 árum. Öll þessi gömlu hlutverk eru samtímis lifandi í dag, og ný hafa bæst við. Samt finnst mér hugmyndir manna í Evrópu um hvað sé gott listaverk ekki hafa breyst ýkja mikið á undanförnum öldum. Það gerir hefðin, sem er styrkur og veikleiki Evrópumenningarinnar í senn. Á sama hátt er hefðar- leysið í Bandaríkjunum, nýja heiminum, styrkur og veikleiki, eftir því hvern- ig á málum er haldið og á málin er litið. ísland liggur á milli þessara heima. í því liggja möguleikar okkar í listsköp- un. Við eigum gamla og nýja listmenningu og getum flutt reynslu og hefð einnar listgreinar, bókmennta, yfír í aðrar sem síðar námu hér land, þar á meðal tónlist. Landfræðilega liggjum við í miðju heimsins, búum á eyju, handan heimsins,milli tveggja meginlanda og lítum niður til heimsins frá sjónarhorni kríunnar. Samspil miðlanna verður æ margbrotnara, samt ekki endilega fjölbreytt- ara. Grammófónplatan útrýmdi ekki tónleikunum. Með fleiri plötum komu fleiri tónleikar. Það var meira hlustað. Raftónlistin útrýmdi ekki hljóðfæra- leikurum. Og þó að aldrei sé meira soðið niður af tónlist og geymt, hefur aldrei verið meira spilað læf. Neyslan jókst. Á öðrum sviðum er sama að segja: kvikmyndin kom ekki í stað leikhússins, sjónvarpið ekki í stað kvikmyndarinnar, og myndbandið ekki í stað sjón- varpsins. Miðlarnir eru fleiri, samspilið flóknara, miðlunin margbrotnari og ófyrirsjáanlegri. Atli Heimir Sveinsson og sænska tónskáldið Ingvar Lidhelm í Reykjavík 1967. TMM 1997:4 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.