Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Síða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Síða 26
ATLI HEIMIR SVEINSSON Á ísafirði á 80 ára afmæli Ragnars H. Ragnar. Frá vinstri efri röð: Hjálmar Ragnarsson, Jakob Hallgrimsson, Sigurður Garðarsson, Porkell Sigurbjörnsson. Fremri röð: Jónas Tómasson, Ragnar H. Ragnar og Atli Heimir Sveinsson Póstmódernismi er hugtak sem sífellt oftar heyrist. Einhvers konar andóf gegn því sem kallast nútímatónlist og ég hef lítillega lýst hér að framan. Ómstreita atónalítetsins var ekki lengur spennandi, oft innihaldslaus. Menn gagnrýndu módernistana fyrir að fullnægja aðeins sjálfum sér en ekki áheyr- endum. Menn gerðu þá kröfu að tónlistin höfðaði til svonefnds vanalegs fólks en ekki lítils sértrúarsafnaðar listsérvitringa og -vitringa. Menn þráðu „hinn gamla ilm liðinna daga“ eins og Pétur í tunglinu hjá Schönberg. Og menn hófu að semja tónlist í gömlum stíl á ný og einkanlega Mahler varð fyrirmynd. Talað var um nýrómantík, nýjan einfaldleika og margt fleira. En það kom í ljós að flest voru verkin léleg eftirlíking og fyrirmyndirnar miklu betri. Það er mjög erfitt að semja í gömlum stíl svo vel fari. Og það er erfitt að semja melódíska músik. Jafnvel snillingur eins og Stravinsky gerðist stundum mistækur í stílstælingum. Og hinn eftirsótti einfaldleiki varð oftast tilgerðarlegur og ofurflókinn, kannski frumstæður Módernismi á ekki við um tíma, - nútíma - heldur um gæði. Það voru einfaldlega bestu listamennirnir sem á fýrri hluta aldarinnar gerðu tónlist sem kölluð var módern; Schönberg, Berg og Webern. Hún var oft atónal og ómstríð, óháttbundin og formlaus að því sumum fannst. En hún var tján- ingarrík og sönn. Raftónlistin er mjög merkileg, Með henni opnast hljóðheimur sem er heillandi og nýstárlegur. Áhugi minn á henni hefur verið mismikill. Kannski 24 TMM 1997:4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.