Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Blaðsíða 49
AUGNARÁÐ ELSKENDANNA
Um höfundinn: Framjois Ricard kennir franskar bókmenntir við McGill háskóla í Montréal
í Kanada. Hann hefur skrifað fjölmargar bækur og ritgerðir, meðal annars La littérature contre
elle-méme (1985), La Génération lyrique (1992) og Gabrielle Roy, une vie (1996). Hann hefur
ennfremur skrifað eftirmála við franskar útgáfur nokkurra af bókum Kundera, Hlálegar ástir,
Lífið er annars staðar, Óbœrilegur léttleiki tilverunnar, Ódauðleikinn og Jakob og meistarinn.
Ajtanmálsgreinar
1. Frumtitill skáldsögunnar er L’identité, en þar sem ekki er til neitt jafn skýrt og margrætt
orð yfir þetta hugtak á íslensku var í samráði við höfúndinn gengið út ffá öðrum titli sem
einnig kom til greina sem ffumtitill, Une frontiére indistináble. Fyrrnefndi titillinn vísar
til meginviðfangsefnis sögunnar, þeirra hugmynda sem fólk gerir sér um sjálft sig og aðra,
en sá síðarnefndi vísar til þess að skáldsagan gerist á óljósum mörkum draums og
veruleika, lífs og dauða... (Aths. þýð.)
2. Óljós mörk, bls. 155.
3. Ibid, bls. 40.
4. Ibid, bls. 42.
5. Ibid, bls. 42.
6. Svikin við erfðaskrárnar, III, „Un petit gari;on en extase“ (París, Gallimard, „Folio, 1995,
bls. 106).
7. Le jeu de l’auto-stop. Sagan Ferðaleikur birtist á íslensku í Tímariti Máls og menningar,
3/85 bls. 386.
8. Óljósmörk, bls. 156.
TMM 1997:4
47