Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Page 58

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Page 58
SILVANA PATERNOSTRO kona á mjóu járnrimlarúmi. Hvítt hárið varþvælt, augnaráðið sljótt og húðin strekkt á beinunum. Hún sýndi engin merki þess að hafa orðið vör við komu þeirra; hún horfði ekki á þœr, andaði ekki. Ekkert. Jafnvel lík hefði ekki verið jafn dautt ásýndum. Maruju tókst að hafa stjórn á geðshræringu sinni. Gabo er að lesa upp úr Frásögn af mannráni. Ég vildi gjarna gefa mig orðum hans á vald, en það er ómögulegt að horfa framhjá hvítum skóm hans. Ég loka augunum til að láta „eitur“ hans smjúga inn í mig. Á nóttunni varþögnin algjör. Hún var aðeins rofin af rugluðum hana sem hafði enga tilfinningu fyrir því hvað tímanum leið oggalaði þegar hann langaði til. Það mátti heyra hundgá í fiarska og eins mjög nærri, sem þær giskuðu á að kœmi frá tömdum varðhundi. Maruja átti erfitt í fyrstu. Hún hringaði sig saman á dýnunni, lokaði augunum, og í marga daga opnaði húnþau ekki nema nauðsyn krefði, og reyndi að hugsa skýrt. Hún gat ekki sofið átta tíma ístriklotu, heldur í mesta lagi tæpan hálftíma og þegar hún vaknaði helltust yfir hana á ný áhyggjurnar sem ofsóttu hana í vöku. Það var stöðugur ótti; hún fann fyrir hörðum hnút í maganum sem var íþann veginn að springa og óttaðist að hún fengi hræðslukast. Maruja skoðaði í huganum myndir úr lífi sínu íþvískyni að rifia upp góðu minningarnar en þærslæmu urðu alltaf yfirsterkari. Gabo les heilan kafla. Ég get fundið fyrir örvæntingu Marínu Montoya þegar hún fór í bleika sloppinn og brúnu karlmannasokkana og kvaddi herberg- isfélaga sína. Mér líður eins og ég sé stödd í herbergiskytrunni þar sem verðirnir segja við Marínu að nú eigi að láta hana lausa. En öllum er ljóst að í þeim skóm sem hún ber á fótum og bleikum sloppnum mun hún mæta dauða sínum. - Einhver athugasemd? Hefði eitthvað átt að vera öðruvísi? Enginn segir neitt. - Þetta er afrakstur þriggja ára vinnu - segir Gabo og stoltið leynir sér ekki. Blaðamaður í hálfa öld í dag er næstum liðin hálf öld frá því að Gabo glataði sinni fyrstu ritvél, þeirri sem hann notaði til að skrifa „Þriðja afsögnin", sem var fyrsta sagan eftir hann sem birtist á prenti. Gabo hafði gefist upp á að lesa lög og bjó á gistiheimili í miðborg Bógóta. Hann saknaði hitans ff á strönd Karíbahafsins. Hann mætti sjaldan í tíma: fjölskylda hans vildi að hann lyki prófi í lögfræði en hún vakti aldrei áhuga hans. Þann 9. apríl 1948 heyrði Gabo að nýbúið væri að myrða Jorge Eliecer Gaitán, ungan forsetaframbjóðanda sem þótti 56 TMM 1997:4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.