Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Síða 86

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Síða 86
HELGl HÁLFDANARS.ON höfundar til að koma Kleópötru og meyjum hennar „ofan“ úr vígi sínu og „niður“ á aðalsviðið, svo Prókúlejus megi með sanni tala um auðvelda aðför, og allt geti síðan farið fram með eðlilegum hætti. - Af þessum sökum er gert ráð íyrir því í þýðingu þessari, að allt sé rétt sem í Fstendur, nema það eitt, að Mardían sé hér á ferð. Er svo leikbendingum öllum hagað samkvæmt því. (1969) Óþelló (Othello) 2.3.370. „Kominn morgunnF Þarna er eitt af ótal dæmum þess, að leiksvið Elsabetar-leikhúsa voru „óraunveruleg" jafnt í tíma sem rúmi. Hér vílar höfundur ekki fyrir sér að hespa af heila nótt á nokkrum mínútum framaní áhorfendum sínum. Sjá einnig t.d. Ham, 1.1. (1975) 5.2.306. „héðanaf... mæla orð.“ Með spurningu Óþellós á undan og þessu tilsvari Jagós knýr höfundur sérhvern áhorfanda til að hafa heim með sér ráðgátuna „Jagó“ að glíma við. (1975) Allt í misgripum (The Comedy of Errors) 3.1.46. „þú hefðirfengið asna-nafn og nefþitt skipt um lag.“ í frumtexta er þessi lína svo: „Thou wouldst have chang’d thyfacefor a name, or thy name for an as.“ Þetta hefur enginn getað skýrt, ogýmsar leiðréttingar hafa verið reyndar; þykir sú álitlegust að lesa „foran aim“ fýrir „for a name“. I þýðingu þessari er gert ráð fyrir að orðunum ,,/or a name“ sé ofaukið, þar eð láðst hafi að strika þau út á undan leiðréttri endurtekningu; enda er línan einmitt þessum atkvæðum of löng, og háttlaus vegna þeirra á þessum stað. (1969) 5.1.79. „annað en dimm ogdöpur hugarnauðt'. Hér stendur í frumtexta þessi lína: „But moody and dull melancholy“. Og þarsem bragliðir eru ófull- komnir hafa ýmsir útgefendur bætt í orði á eftir moody svosem: madness, sadness, musing, moping, eða heavy, ellegar stungið uppá dull-footed fýrir dull. En öll slík innskot lýta línuna bæði að efni og formi. Dæmi gætu sannað, að höfundar vegna mætti hún standa óleiðrétt; en vilhjálmslegust yrði hún þó, ef gert væri ráð fýrir „Melancholia“, sem bæði kippti henni í bragliði án innskots, og færi einnig betur við efnið í næstu línu frumtext- ans. (1969) 84 TMM 1997:4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.