Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Síða 107

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Síða 107
LITLU VARÐ VÚGGUR FEGINN heimildir, bæði prentaðar og óprentaðar, til dæmis í bréfirm einstakra Hafn- arstúdenta; þau varpa stundum skærara ljósi á tildrög, merkingu og gildi einstakra skáldverka, en lærðar hugmyndir úr erlendum tískubókum. Sá sem fæst við menningu liðinna alda verður í ljósi alls þessa að brjóta viðtekin þróunarlíkön niður í huga sér, hann þarf að endurskoða eða leysa upp samband hugarflugs, þekkingar og skynsemi, komast undan fordómum sem birtast meðal annars í ógagnrýninni notkun hugtaka og dreissugri blekkingu um mannlega dómgreind: þótta þeirra sem í blindni trúa á eigin skynsemi, stundum undir yfirskini heimspeki og vísinda. Framsækin bók- menntasaga krefst gagnrýni og virkrar samræðu, að fólk sé reiðubúið að glíma við hugmyndir, hvaðan sem þær koma og hvort sem þær eru í tísku eða ekki. Það er því með ólíkindum og í raun stórfúrðulegt að maður sem hefur svipað kjaftavit á bókmenntasögu og Grímur meðhjálpari á Biblíunni skuli veljast til að fjalla um Bókmenntasögu III í tímariti sem helgað er bókmenntum. Hvað í ósköpunum kemur næst, er manni spurn, verður Gróa á Leiti, nýuppuð úr kvöldskóla og glöð af hroka, fengin til að gagnrýna siðferði íjölmiðla, verður Þorsteinn matgoggur fenginn til að skrifa um íslenska matargerðarlist, Bárður á Búrfelli um ffamsýnar fjárfestingar og séra Sigvaldi um velsæmi í opinberri stjórnsýslu? Kannski er ekki vanþörf á slíkum aðgerðum, því samkvæmt lektornum í París vafrar nú vellyst í skipsförmum fölskvunum meður að íslenskum fræðaheimi, en honum til huggunar má benda á að sé sú raunin munu þær fljótlega frjósa f hel íslensku í veðri. Það vissi Bjarni. Aftanmálsgreinar 1. Einar Már Jónsson: .Alhæfingar ogtakmörk þeirra“. Tímarit Máls ogmenningar. 58.árg. (1997), 2. hefti.bls. 99-105 2. Hér er að sjálfsögðu átt við það sem mér er eignað í höfimdaskrá, þ.e. kaflana „Upplýs- ingaröld 1750-1840“ (bls. 23-217), „Sagnagerð frá upplýsingu til raunsæis" (bls. 497- 588) og „Sagnagerð frá þjóðhátíð til fullveldis" (bls. 769-882). Hér á eftir verður vitnað til blaðsíðutala ritsins. 3. Hér er um töluvert efni að ræða eins og sjá má af eftirfarandi skrá: Þorsteinn Antonsson og María Anna Þorsteinsdóttir: „Höfundurinn og sagan“. Saga Ólafs Þórhallasonar. Álfasagan mikla. Skáldsagafrá 18. öld. Reykjavík 1987; Matthew James Driscoll: „Þögnin milda. Hugleiðingar um riddarasögur og stöðu þeirra í íslenskum bókmenntum". Skáld- skaparmál I. Reykjavík 1990; sami: „The sagas of Jón Oddsson Hjaltalín. Studies in the production, dissemination, and reception of popular literature in 18th- and 19th-century Iceland“. Ópr. doktorsritgerð, Oxford 1994; Þröstur Helgason: „Tilurð höfundarins. Efling sjálfsverunnar á 18. og 19. völd í ljósi íslenslcrar skáldskaparfræði“. Ópr. MA-ritgerð, Hí 1994; Eiríkur Ó. Guðmundsson: „Gefðu mér veröldina aftur. Um sjálfsævisöguleg skrif á átjándu og nítjándu öld með hliðstjón af hugmyndum Michels Foucault“. Ópr. MA-rit- gerð, Hl 1995; Svanhildur Gunnarsdóttir: „Sagan af þeim engelska og nafnfræga Bert- TMM 1997:4 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.