Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Side 122
Höfundar efnis
Atli Heimir Sveinsson, f. 1938: tónskáld (Jónasarlög, 1997)
Baldur Óskarsson, f. 1932: skáld og þýðandi (Rauðhjallar, 1994)
Bergsveinn Birgisson, f. 1971: íslenskunemi
Böðvar Guðmundsson, f. 1939: rithöfundur (Lífsins tré, 1996)
Einar Már Jónsson, f. 1942: sagnfræðingur og íslenskukennari við Sorbonne-
háskóla í París
Elías Mar, f. 1924: rithöfundur (Hinurn megin við sólskinið, 1990)
Eysteinn Þorvaldsson, f. 1932: Prófessor í íslenskum bókmenntum við K.H.Í.
og þýðandi
Franz Gíslason, f. 1935: þýskukennari við Vélskólann í Reykjavík og þýðandi
Friðrik Rafnsson, 1959: ritstjóri TMM og þýðandi (Óljós mörk eftir Milan
Kundera, 1997)
Geirlaugur Magnússon, f. 1944: ljóðskáld (Þrítengt, 1996)
Helgi Hálfdanarson, f. 1911: þýðandi (Sígildir Ijóðleikir, 1997)
Matthías Viðar Sæmundsson, f. 1954: dósent í íslenskum bókmenntum við
H.í.
Ólafur Halldórsson, f. 1920: f.v. handritasérfræðingur við Stofnun Árna
Magnússonar
Silvana Paternostro, sjá bls. 50
Páll Valsson, f. 1960: íslenskufræðingur
Fran^ois Ricard, sjá bls. 47
Jóhann Peter Tammen, f. 1944: ljóðskáld, ritstjóri og útgefandi þýska bók-
menntatímaritsins die horen. Ljóðin eru úr síðustu bók hans, Hortmachers
Launen, 1994
Tómas R. Einarsson, f. 1953: tónlistarmaður og þýðandi (Frásögn af mann-
ráni e. Gabriel García Márquez, 1997)
120
TMM 1997:4