Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Síða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Síða 13
Ármann Jakobsson Dagrenning norrænnar sögu íslenzk menning og íslensk miðaldafræði íslenzk menning (1942) er líklega eitt nafnkunnasta verk Sigurðar Nordals og var um tíma til (og er sjálfsagt enn) á æði mörgum íslenskum heimilum. Á hinn bóginn er íslenzk menning alls ekki áhrifamesta verk hans um miðalda- bókmenntir. Ritgerðir hans um Samhengið í íslenskum bókmenntum og Sagalitteraturen (sem síðar varð bókin Um íslenskar fornsögur), bókin um Snorra Sturluson og formáli Egils sögu í útgáfu íslenskra fornrita höfðu veru- leg áhrif á íslenska bókmenntasögu. Á hinn bóginn hafa vísanir í íslenzka menningu verið sjaldgæfar í ritum miðaldafræðinga allar götur frá 1942. íslenzk menning á ekki sinn líka meðal íslenskra rita um miðaldir. Bæði vegna víðfeðmis - eins og nafnið gefur til kynna er umræðuefnið íslensk menning í heild sinni - en einnig afstöðu. Sigurður Nordal ætlaði sér stóran hlut með þessu verki, ekki í að draga saman fróðleik sem ekki lá á almanna- færi áður eða gera grein fyrir straumum og stefnum í íslenskri bókmennta- sögu, heldur vildi hann nálgast íslenska miðaldamenningu á heimspekilegan hátt. Hann hefur ritið á málsvörn gegn stórvirkum lærdómsmönnum sem hann telur að muni hneykslast á þessum samsetningi. Um þá segir hann: Þeir rithöfundar eru stórum öfundsverðir, sem fá efni sitt í hendur í sigurkufli, fálma hvorki né efast og eru ekki eins og mannsins barn, að þeir sjái sig um hönd. Þeim eru í lófa lagin ákjósanlegustu skilyrði mikilla afkasta.1 Afstaða Nordals er önnur og kemur fram í næstu setningu á eftir: Að vísu semur enginn maður bók né gerir yfirleitt nokkurn skapaðan hlut án þess einhverjar hugleiðingar ráði gerðum hans og hann boði með verkum sínum einhvers konar heimspeki. (7) Þetta er ennþá eitt merkasta framlag Sigurðar Nordals til íslenskra mið- aldarannsókna. Það sem hann segir hér fuilum fetum er að einhver „heim- speki“ eða hugmyndafræði sé að baki öllum fræðiritum. Með öðrum orðum nemur Sigurður Nordal úr gildi andstæðutvenndina grillufangara og ábyrgan fræðimann sem var höfuðatriði fyrir hinn risann í TMM 2000:1 www.malogmenning.is 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.