Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Page 35
FÚLSAÐ VIÐ FLOTINU
nánar, til dæmis er umfjöllun Sigurðar um hugsanlegt landnám víkinga í
Vesturheimi afar tvíræð í ljósi nútímahugsunar um nýlendustefnu og
kynþáttahyggju, ekki síst ef við lítum í eigin barm og sjáum hve mikið af okk-
ar menningu hefur þróast út frá nýlendustöðu íslendinga. En fari svo að
fjallað verði frekar um þessa þætti getur vel verið að ég sitji á vegamótum á
fyrstu nóttum nýrrar aldar og álfar komi hlaupandi, ekki með tólf binda og
fjögurra öskju útgáfu AB á Sigurði, heldur tólf nýjar túlkanir. Þá myndi ég
teygja út hönd en um leið missa það allt. Því það borgar sig nefnilega stund-
um að fúlsa við flotinu.
Aftanmálsgreinar
1 Sigurður Nordal: Fornar menntir I. Islenzk menning. Jóhannes Nordal hafði umsjón með
útg. Kópavogur 1993, bls. 53. Eftirleiðis verður vitnað til bókarinnar með blaðsíðutölum í
meginmáli.
2 Gunnar Karlsson: „Saga í þágu samtíðar eða Síðbúinn ritdómur um íslenska menningu
Sigurðar Nordal.“ Tímarit Máls og mentiingar 1/1984 (45. árg.), bls. 19-27.
3 Um þetta hugtak Júlíu Kristevu sjá t.d. Ástráður Eysteinsson: ,,„Er ekki nóg að lífið sé
flókið?“ Um sögu, sjálf og karlmynd í Grámosinn glóirog fyrri verkum Thors Vilhjálms-
sonar". Tímarit Máls ogmenningar'i/1987 (48.árg.),bls.310-327.OgHelga Kress:„Dæmd
til að hrekjast: Um ástina, karlveldið og kvenlega sjálfsmynd í Tímaþjófhum eftir Stein-
unni Sigurðardóttur“. Tímarit Máls og menningar 1/1988 ( árg.), bls. 57-58.
4 Þessi listi er að sjálfsögðu ekki tæmandi en gefur eilitla hugmynd um stöðu Sigurðar í ís-
lenskum fræðum síðustu tvo áratugina. Árni Sigurjónsson: Laxness og þjóðlífið. Bók-
menntir og bókmenntakenningar á árunum milli stríða. Reykjavík 1986, bls. 29-58. Og:
„Nokkur orð um hugmyndafræði Sigurðar Nordal fyrir 1945“. TímaritMáls ogmenningar
1/1984 (45. árg.), bls. 49-63. Gauti Sigþórsson: „Átökin við nútímann. Einar Benedikts-
son, Sigurður Nordal, Halldór Laxness og nútímavæðing íslenskrar menningar“. Óprent-
uð BA-ritgerð í almennri bókmenntafræði frá Háskóla íslands 1996. Gunnar Harðarson:
íslensk menningeða menningíslendinga. Fyrirlesturá vegum StofnunarSigurðarNordals26.
nóvember 1994. Reykjavík 1995. Halldór Guðmundsson: „Loksins, loksins". Vefarinn mikli
og upphaf íslenskra nútímabókmennta. Reykjavík 1987, bls. 25-61. Helga Kress: Máttugar
meyjar. íslenskfornbókmenntasaga. Reykjavík 1993. Jón Karl Helgason: Hetjan oghöfund-
urinn. Brot úr íslenskri menningarsögu. Reykjavík 1998. Jón Yngvi Jóhannesson: „Bergrisi á
Bessastöðum? Grímur Thomsen, íslensk bókmenntasaga og rómantísk hugmyndafræði".
Andvari 1998 (Nýr flokkur 40. árg.), bls. 68-85. Páll Skúlason: „Heimspekin og Sigurður
Nordal". Tímarit Máls og menningar 1/1984 (49. árg.), bls. 29-36. Og: Menning og
sjálfstæði. Sex útvarpserindi haustið 1994. Reykjavík 1994. Og Vésteinn Ólason: „Bók-
menntarýni Sigurðar Nordals“. TímaritMáls og menningar 1/1984 (45. árg.), bls. 5-18. Sjá
einnig grein Gunnars Karlssonar hér að ofan.
TMM 2000:1
www.malogmenning.is
25