Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Qupperneq 35

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Qupperneq 35
FÚLSAÐ VIÐ FLOTINU nánar, til dæmis er umfjöllun Sigurðar um hugsanlegt landnám víkinga í Vesturheimi afar tvíræð í ljósi nútímahugsunar um nýlendustefnu og kynþáttahyggju, ekki síst ef við lítum í eigin barm og sjáum hve mikið af okk- ar menningu hefur þróast út frá nýlendustöðu íslendinga. En fari svo að fjallað verði frekar um þessa þætti getur vel verið að ég sitji á vegamótum á fyrstu nóttum nýrrar aldar og álfar komi hlaupandi, ekki með tólf binda og fjögurra öskju útgáfu AB á Sigurði, heldur tólf nýjar túlkanir. Þá myndi ég teygja út hönd en um leið missa það allt. Því það borgar sig nefnilega stund- um að fúlsa við flotinu. Aftanmálsgreinar 1 Sigurður Nordal: Fornar menntir I. Islenzk menning. Jóhannes Nordal hafði umsjón með útg. Kópavogur 1993, bls. 53. Eftirleiðis verður vitnað til bókarinnar með blaðsíðutölum í meginmáli. 2 Gunnar Karlsson: „Saga í þágu samtíðar eða Síðbúinn ritdómur um íslenska menningu Sigurðar Nordal.“ Tímarit Máls og mentiingar 1/1984 (45. árg.), bls. 19-27. 3 Um þetta hugtak Júlíu Kristevu sjá t.d. Ástráður Eysteinsson: ,,„Er ekki nóg að lífið sé flókið?“ Um sögu, sjálf og karlmynd í Grámosinn glóirog fyrri verkum Thors Vilhjálms- sonar". Tímarit Máls ogmenningar'i/1987 (48.árg.),bls.310-327.OgHelga Kress:„Dæmd til að hrekjast: Um ástina, karlveldið og kvenlega sjálfsmynd í Tímaþjófhum eftir Stein- unni Sigurðardóttur“. Tímarit Máls og menningar 1/1988 ( árg.), bls. 57-58. 4 Þessi listi er að sjálfsögðu ekki tæmandi en gefur eilitla hugmynd um stöðu Sigurðar í ís- lenskum fræðum síðustu tvo áratugina. Árni Sigurjónsson: Laxness og þjóðlífið. Bók- menntir og bókmenntakenningar á árunum milli stríða. Reykjavík 1986, bls. 29-58. Og: „Nokkur orð um hugmyndafræði Sigurðar Nordal fyrir 1945“. TímaritMáls ogmenningar 1/1984 (45. árg.), bls. 49-63. Gauti Sigþórsson: „Átökin við nútímann. Einar Benedikts- son, Sigurður Nordal, Halldór Laxness og nútímavæðing íslenskrar menningar“. Óprent- uð BA-ritgerð í almennri bókmenntafræði frá Háskóla íslands 1996. Gunnar Harðarson: íslensk menningeða menningíslendinga. Fyrirlesturá vegum StofnunarSigurðarNordals26. nóvember 1994. Reykjavík 1995. Halldór Guðmundsson: „Loksins, loksins". Vefarinn mikli og upphaf íslenskra nútímabókmennta. Reykjavík 1987, bls. 25-61. Helga Kress: Máttugar meyjar. íslenskfornbókmenntasaga. Reykjavík 1993. Jón Karl Helgason: Hetjan oghöfund- urinn. Brot úr íslenskri menningarsögu. Reykjavík 1998. Jón Yngvi Jóhannesson: „Bergrisi á Bessastöðum? Grímur Thomsen, íslensk bókmenntasaga og rómantísk hugmyndafræði". Andvari 1998 (Nýr flokkur 40. árg.), bls. 68-85. Páll Skúlason: „Heimspekin og Sigurður Nordal". Tímarit Máls og menningar 1/1984 (49. árg.), bls. 29-36. Og: Menning og sjálfstæði. Sex útvarpserindi haustið 1994. Reykjavík 1994. Og Vésteinn Ólason: „Bók- menntarýni Sigurðar Nordals“. TímaritMáls og menningar 1/1984 (45. árg.), bls. 5-18. Sjá einnig grein Gunnars Karlssonar hér að ofan. TMM 2000:1 www.malogmenning.is 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.