Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Síða 41

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Síða 41
PANKAR UM MÁLVERKAFALSANIR Þetta súlurit sýnir fjölda verka eftir Nínu Tryggvadóttur sem boðin voru upp hjá Klaustur- hólum og Gallerí Borg á árunum 1977-1998. Eins og sést á súluritinu eykst framboð á verkum eftir Nínu mjög hjá Gallerí Borg frá 1990 og er enn mjög mikið fram til 1997 þegar fyrsta kæra vegna meintra falsana berst lögreglunni. Á þessu tímabili var Úlfar Þormóðsson framkvæmdastjóri til 1992, við honum tók Pétur Þór Gunnarsson í upphafi árs 1993 og var hann framkvæmdastjóri þess þegar það brann árið 1999. Meintar falsanir eru frá tíð beggja framkvæmdastjóranna. Á þeim fimm uppboðum sem haldin voru eftir fyrstu kæru í mars 1997 voru aðeins boðnar upp tvær smámyndir eftir Ninu. Þetla dæmi er hluti af rannsóknum Ólafs Inga Jónssonar forvarðar, en þær hafa leitt í ljós að á þessu sama tímabili átti sér stað svipuð framboðsaukning á verkum a.m.k. sautján annarra íslenskra listamanna. (Heimildir: Uppboðsskrár uppboðshúsanna Klausturhóla og Gallerís Borgar). minnsta kosti spyrja menn sig hvernig slíkt geti gerst í sæmilega siðuðu menningarsamfélagi eins og því íslenska. Eflaust eru margar og ólíkar ástæður fyrir þessari þróun mála en ein sú helsta er trúlega fólgin í óvenju krefjandi eftirspurn eftir verkum áður- nefndra listamanna sem og félagslegum þáttum sem lúta að táknrænum boðskiptum innan ákveðinna stétta og starfsstétta. Það hefur hvað eftir ann- að sýnt sig hér á landi að slegist er um verk ákveðinna listamanna eins og nið- ursettan varning í raftækjaverslun. Þessi merkilegi eltingarleikur hefur tíðkast af og til ffá því Jóhannes Kjarval hélt einkasýningu í Listamannaskál- anum árið 1946. Þá rifust menn um verkin á sýningunni. Til að kanna hvern- ig orðrómur berst meðal manna um hinn eða þennan „meistarann“ þyrffi eflaust rannsóknarblaðamann með prófgráðu í samskipta- og félagssál- fræði. En það er hægt að ímynda sér hvernig félagslegur þrýstingur hleðst um nafn einhvers listamanns, sem menn verða að eignast ef þeir eiga að teljast TMM 2000:1 www.malogmenning.is 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.