Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Qupperneq 59

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Qupperneq 59
ALVARLEGAR SAMRÆÐUR Og þegar frú Linde, af ekki minna raunsæi, bendir honum á að sjálf sé hún skipreika og að þau væru betur sett tvö á einu flaki en hvort um sig á sínu flakinu, segir hann: Þakk, þakk, Kristín; - nú skal ég líka endurvekja álit mitt í annarra augum. (186) Og við trúum á að honum muni takast það því hann hefur til þess kjark og, með orðum frú Linde, kjarna sem hægt er að trúa á (186). Ræða Torvalds Helmers er stundum í skoplegri andstöðu við ræðu Krog- stads. í síðasta hluta var rætt um það hversu oft hið alvarlega viðfangseftii Brúðuheimilis er fangað eins og í blindni í samræðum verksins. Þetta á ekki síst við um orð Helmers sem eru ósjaldan innantóm og öðlast viðföng sín nánast fyrir tóma tilviljun. Hann segir t.d. við konu sína eftirfarandi setningar: Nú, maður verður að taka þig eins og þú ert. (127) Og ég vildi ekki að þú værir öðruvísi en þú ert. (127) Þú varst öll af vilja gerð að gleðja okkur, og það er mest um vert. (128) Helmer lætur þessi orð falla í glaðværum samræðum um, að því er virðist, léttvægt viðfangsefhi (jólatréð og skreytingu þess). Við þær kringumstæður virðist sauðmeinlaust að flagga þessum orðum. En hann getur hvorki rifjað þau upp né endurtekið í samhengi þar sem þau gætu öðlast sanna merkingu, - þar sem þau yrðu annað og meira en orð. Raunirnar sem Helmerhjónin rata í væru viðráðanlegri ef Helmer léti orðin verða að veruleika í breytni sinni er tækifæri gefst til þess. En þegar aðstæðurnar leyfa og kalla á það efnir hann ekki nein af orðum sínum. Stundum er orðagjálfur Helmers svo yfirgengilegt að undrun sætir hversu auðvelt er að láta það framhjá sér fara effirtektarlítið. Á þetta ekki síst við þegar hann tjáir Nóru ást sína á henni með eftirfarandi orðum: Svona á þetta að vera, elsku Nóra mín. Komi svo hvað sem koma vill. Þú mátt trúa því að mig skortir hvorki kjark né krafta þegar verulega á reynir. Þú skaltsjá að ég er maður til að taka alltá mig. (166, leturbreyt- ingar mínar) En þegar „verulega á reynir“ er það nákvæmlega kjark og krafta sem Helmer skortir. Það hvarflar reyndar ekki að honum að orðin sem ég hef auðkennt séu orð af því tagi sem hann gæti þurft að efna. Athyglisvert er hversu krókótta leið Helmer fer við að lýsa fyrirætlunum sínum og skýra ástæður þeirra. Eitt sem hann nefnir til að útskýra hvers vegna hann muni ekki draga uppsögn sína á Krogstad til baka er þetta: TMM 2000:1 www.malogmenning.is 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.