Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Page 63

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Page 63
ALVARLEGAR SAMRÆÐUR taki einhver kyrtil manns, skuli einnig sleppa við hann yfirhöfhinni. Menn skuli ekki vera áhyggjufullir um morgundaginn, og vilji þeir vera fullkomnir, skuli þeir selja allar eigur sínar og gefa andvirðið fá- tækum. (89) Mill efast hins vegar um að einn af hverjum þúsund kristnum mönnum hlíti „þessum lögum eða dæm[i] breytni sína eftir þeim“ (88). Gagnrýni Mills er hnitmiðuð og róttæk en þarf ekki að koma kristnum mönnum á óvart. Hins vegar er framhaldið sérstaklega athyglisvert því Mill bætir við: Kristnum mönnum er það hrœsnislaust, er þeir segjast trúa öllu þessu. Þeir trúa því á sama hátt og fólk trúir hlutum, sem það hefúr heyrt lofsungna, en aldrei dregna í efa. [They are not insincere when they say that they believe these things. They do believe them, as people believe what they have always heard lauded but neverdiscussed.19] (89, letur- breytingar mínar) Ég hef leyft frumtextanum að fljóta með því skýr og afdráttarlaus hugsun Mills hefur ekki komist að fullu til skila í íslensku þýðingunni. Hann telur að kristnir menn séu ekki falskir eða óeinlægir (insincere) þegar þeir segjast trúa boðorðum og lífsreglum sem þeir láta ekki einu sinni hvarfla að sér að fýlgja! Þeir trúi þessum boðorðum og lífsreglum. Þeir trúi þeim eins og þeir trúa hlutum sem þeir hafa oft heyrt lofsungna en aldrei rædda! Líkt og í tilviki Helmers, verður vandi kristinna manna ekki leystur með því að þeir gerist einlægari í trú sinni á þær skoðanir sem þeir segjast trúa. Þeir eru einlægir! Það gerir vanda þeirra einmitt svo snúinn og illviðráðanlegan. Gjá hefur myndast á milli orða þeirra og raunveruleikans eða, eins og Mill orðar það, milli þess sem þeir játa virðingu sína (kristinni kenningu) og þess sem þeir játa hollustu sína (hversdagslegum venjum og siðum).20 Gjáin hefur mynd- ast vegna skorts á alvarlegum samræðum; kristnir menn hafa ekki rætt sín á milli þær kenningar sem þeir hafa svo oft heyrt lofsungnar en aldrei dregnar í efa. Gagnrýni Mills varpar þannig ljósi á samhengi þar sem vandi Helmers er almennur vandi allra (kristinna) manna. „Ykkurfannst bara gaman að vera ástfangnir af mér.“ Frásagnaraðferð Ibsens í Brúðuheimili og orðræða Helmers kallast á. f mörg- um tilsvörum og samræðum verksins eru tvö viðfangsefni, það sem næst er yfirborðinu og hitt sem orðin snerta óbeint. Orð Helmers eru líka í leit að merkingu sem hann hefur hvorki kjark né staðfestu til að gefa þeim sjálfur. Ýmislegt bendir til að verkið sé meðvitað um þessa gagnrýni eða gegnum- lýsingu á Helmer. Þegar hefur verið minnst á þá skoðun Nóru að um það sem TMM 2000:1 www.malogmennmg.is 53
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.