Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Blaðsíða 65

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Blaðsíða 65
ALVARLEGAR SAMRÆÐUR NÓRA: Nei, það var ljótt af mér, Kristín. Ó, veslings Kristín mín, þú hefur víst margt mátt reyna. - Og hann skildi þér ekkert eftir til að lifa á? FRÚ LINDE: Nei. NÓRA: Og engin börn? FRÚ LINDE: Nei. NÓRA: Sem sagt ekki neitt? FRÚ LINDE: Ekki einu sinni sorg eða söknuð að vinna úr. (130) Frú Linde er heldur ekkert að fegra sinn hlut er hún segir við Nóru: „Þegar þú sagðir mér frá hinni ánægjulegu breytingu á högum ykkar - þá gladdist ég minna ykkar vegna en sjálfrar mín, trúirðu því?“ (134) Og við trúum henni einnig þegar hún segir um sjálfa sig að hún vanmeti „hreint ekki nokkurn mann“ (134). Þegar hafa verið tilgreind hnitmiðuð og nákvæm tilsvör Krogstads. Sama má gera með Rank lækni. Raunar gerir eitt af svörum hans það í senn að segja og sýna að hann er vaxinn upp úr sjálfsblekkingum. RANK: [...] Það er tilgangslaust að ljúga að sjálfum sér. Éger aumast- ur allra minna sjúklinga, frú Helmer. Þessa dagana hef ég endurskoð- að alla mína innviði. Gjaldþrot. Innan mánaðar ligg ég kannski og rotna uppí kirkjugarði. (167) Síðustu samræður Nóru og Ranks, áður en hann dregur sig í hlé til að deyja, eru líka þrungnar sannri merkingu þeirra sem horfa raunsætt og án sjálfs- blekkingar á aðstæður sínar, og um leið eru dregnar ff am skarpar andstæður við orð Helmers: HELMER: Vertu sæll, vertu sæll, kæri vinur! NÓRA: Sofið vel, Rank læknir. RANK: Þakka yður fyrir þá ósk.23 NÓRA: Óskið mér hins sama. RANK: Yður? Nújá, fyrst þér viljið -. Sofið vel. Og þakk fyrir eldinn. (194) Tilsvörin „Sofið vel“ (ínótt ogað eilífu) og „þakkfyrir eldinn“ (ívindilinnog í lífið) fanga bæði hið yfirborðslega og hið alvarlega viðfangsefni af full- komnu öryggi og nákvæmni. Helmer er hins vegar jafn grunlaus og fyrr, líkt og hin hefðbundnu og yfirdrifnu kveðjuorð hans gefa til kynna. Eins og áður sagði hefur Halvdan Koht bent á að samanburður lokagerðar verksins sem prentuð var í árslok 1879 og uppkasts (fullstendig utkast) sem skrifað var vorið og sumarið 1879, leiði í ljós að Ibsen hefði við lokafrágang Brúðuheimilis skerpt skapgerðardrætti persónanna, ekki síst Helmers sem TMM 2000:1 www.malogmennmg.is 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.