Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Page 93

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Page 93
TÖFRARAUNSÆI í ÍSLENSKUM SAMTÍMASKÁLDSÖGUM nýtt hugtak yfir fantasíu eða fantasían nýtt hugtak yfir töfraraunsæi? Eru þetta ekki bara ólík orð notuð um sama fýrirbæri? Til þess að komast að því verður litið á nokkrar skilgreiningar á töfraraun- sæi. Ástæðan fýrir því að ég tók Isabel Allende sem dæmi er sú að flestir tengja hugtakið við suður-amerískar bókmenntir og rithöfunda frá þeim heims- hluta. Þar eru ffemstir í flokki þeir Gabriel Garcia Marques, Julio Cortazar, Carlos Fuentes og Jorge Luis Borges sem allir öðluðust heimsfrægð á árun- um 1960 til 1970 ogí kjölfarþeirrakom Isabel Allende. Hugtakið var þannig upphaflega eingöngu notað um suður-amerískar bókmenntir en er nú orðið alþjóðlegt hugtak Skilgreiningar Hugtakið töfraraunsæi var fýrst notað af Þjóðverjanum Franz Roh árið 1925. Hann notaði það upphaflega til að skilgreina hóp expressjónískra málara. Það sem Roh flokkaði undir töfraraunsæi voru einfaldlega málverk þar sem raunverulegir hlutir voru tengdir saman á hátt sem ekki féll undir það sem í daglegu tali kallast raunsæi. Roh ályktaði t.d. að með sínar fljúgandi kýr félli Chagall undir töfraraunsæi vegna þess að raunverulegu fýrirbæri var þar umbreytt í draumkennt ástand4. Ekki eru allir sammála um hver hafi verið fýrstur til að nota hugtakið töfraraunsæi í tengslum við bókmenntir, en benda má á nöfn eins og José Antonio Portuondo sem notar og túlkar hugtakið á mjög svipaðan hátt og fræðimaðurinn Angel Flores.5 Flores segir að í töff araunsæi flæði tíminn án nokkurra takmarkana og að hið óraunverulega birtist okkur sem raunveruleiki. „Töfraraunsæið er list hins óvænta“ segir Flores. Þegar lesandinn hefur samþykkt umbreytinguna frá hinu venjubundna til þess óraunverulega gengur sagan rökrænt upp. Sagan er aldrei bundin á klafa lýrísks tilfinningavaðals eða ónauðsynlegs barokkstíls, heldur halda höfundar sig fyrst og ffemst við raunveruleikann. Lesandinn þarf bara að samþykkja einstaka undarlegan atburð, það dular- fúlla sem alltaf er að gerast í lífinu. Og sögupersónur eru heldur aldrei undrandi á því sem gerist. Þær taka öllum óvæntum uppákomum sem sjálf- sögðum og eðlilegum og ekki er heldur reynt að kafa ofan í sálarlíf persóna eða leita að sálffæðilegum skýringum.6 Ég hallast nokkuð að skilgreiningu Flores því hún passar til dæmis ágæt- lega við Hús andatina eftir Allende. Þar er til dæmis sagt ffá hinni skyggnu Clöru sem færir til húsmuni með hugarorkunni einni saman og segir fyrir TMM 2000:1 www.malogmenning.is 83
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.